Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 64
374 Höfundur Robinsons Crusoes. IÐUNM Og eigi er erfitt að sjá, að bók eins og Robinson Cru- soo á mikið mentunargildi. Hún sýnir, hverjum sigux- mætti einstaklingurinn á yfir að ráða, beiti hann kröft- um sínum. Hún kennir mönnum sjálfstraust og úrræða- semi, að horfast djarflega í augu við örðugleika. Rous- seau fanst svo mikið ti,l um fræðigildi Robinsons Cru- soes, að hann áleit, að drengir ættu ekki að íesa neina aðra bók, þangað til þeir væru á fermingaraldri. Hanrt hélt því fram, að enginn gæti orðið nytsemdarmaður í þjóðfélaginu, nema því að eins, að hann hefði fyrst þroskað einstaklingseðii sitt og lært að standa á eigin fótum. Petta er að vísu rétt. En þó ekki nema hálfsögð sagan. Einangrun fæðir af sér einræni og öfgafengna sjálfsumhyggju. Einstaklingsþroskun og tamning í sam- lífi við aðra menn þurfa að haldast í hendur, ef vel á að fara. En hvað sem því líður, þá er saga Robinsons Crusoes öflug áminning um þá krafta, sem búa í ein- staklingnum, og jafn-ákveðin áminning um þann sann- leika, að gæfa einstaklingsins býr í honum sjálfum, að ekki litlu leyti. Með skáldsögum sinum varð Defoe brautryðjandi í þeirri grein bókmentanna. En meiri áherzlu leggur hann á atburðalýsingar en skaplýsingar. Sögupereónur hans lifa og hrærast, en eigi skygnist hann djúpt i sálarlíf þeirra. Engu að síður lyfti hann enskri skáld- sagnagerð um skör með frásagnarsnild sinni. Auðsætt er því, að Defoe hefir ekki verið neitt hvers- dagsmenni í ýmsum greinum. I lifanda lífi gætti áhrifa hans á mörgum sviðum. Og þó framkoma hans væn ekki alt af í samræmi við hugsjónir hans og kenningar, þá sýna rit hans ljóslega, eins og nokkuð hefir verið vikið að, að hann bar í brjósti ríka umbótaþrá. Sið- fræðaiinn gægist hvarvetna fram í bókum hans; þvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.