Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 92
402 Bækur. lÐUNf® stjórnmálaskoðanir togast á og byltast i flóknu öngþveiti. Á þeim hluta sögunnar er ótvírætt snildarbragð. Yfir ferða- lagi Jimmies til gamla heimsins og þátttöku í styrjöldinni er meiri reyfarablær, þótt sá hlutinn sé engu siður „spenn- andi“. Það dylst ekki, að þeim hnútum er höf. ekki eins kunnugur. En með píslarsögu Jiimnies í Archangel rís frá- sögnin á ný og nær hámárki. Það fer ekki hjá því, að ör- lög vesalings ameríska öreigans þarna norður við Ishafið verði hverjum lesanda minnisstæð. En lýsing liöf. á örlögum Jimmies er táknræn, þótt hún jafnframt beri á sér raman svi)) veruleikans víðast hvar. Eins og þessi falslausi og einfaldi verkamaður er leikinn, þannig er tíðum búið að hrekkleysinu, trúmenskunni og hinum ósérplægna umbótavilja í þessari „bezt innréttuðu allra hugsanlegra veralda'*. Jinnnie Higgins er „óþekti her- maðurinn", sem vann stríðið. Til launa er hann gerður að kryplingi, beittur ægilegustu pyndingum, sviftur færleik lima sinna og síðan vitinu, breytt í kvikindi, sem skríður á fjórum og lepur fæðu sína úr dalli. En þessar staðreyndir hindra náttúrlega ekki, að broddborgararnir skemti sér ár- lega við að minnast þessa sama hermanns með skrúðgöng- um, fánum, blómsveigum og hátíðlegum munnsöfnuði. Enginn gengur ])ess dulinn, hvert erindi Sinclair á með þessari bók, þótt hann sjaldan eða aldrei taki orðið af at- burðunum sjálfum. Bókin er skrifuð til að rumska við sljó- um hugum og svefnugum samvizkum. Og hún mun vinna sitt trúboðsstarf hvar sem hún er lesin. — Ragnar E. Kvar- an hefir áður þýtt aðra bók, ágæta, eftir Sinclair: „Smiður er ég nefndur", sem kom út fyrir nokkrum árum. Það er vel, að Islendingar fái að kynnast á sínu eigin máli þessum vestræna eldhuga og spámanni. Kristmann Gudmundsson: Den blá kyst. Roman. H. Aschehoug & Co. Oslo, 1931. 1 fyrstu bók Kristmanns á norsku, smásagnasafninu „Is- landsk kjærlighet", var saga, er hann nefndi „Fátæk börn". Segir þar frá æfi tveggja einstæðingsbarna, sem alast upp á sveitinni á bæ einum við norðanverðan Faxaflóa. Sagan var góð, af frumsmíð að vera, vel sögð og trúlega og bar á sér blæ persónulegrar reynslu. Fyrri hluti hinnar nýju bókar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.