Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 45
3ÐUNN Hjón. 355 betra heims. Mannssálm er kvödd heim til föðurhús- anna. Guð, faðir okkar allra, kallar hana til sín. . . . En fáeinir drættir um hana sjálfa. Eitthvað, sem lýsir henni sjálfri eins og hún var í lífinu, eitthvað um trú hennar og sálarproska, eitthvað um framkomu bennar við aðra menn.“ Enn varð þögn. Þegar röddin svaraði, var hún hik- andi: „Það má gjarna segja, að hún hafi verið þoiin- móð. Umburðarlynd væri kann ske réttara, en hitt mis- skilst síður.“ „Þolinmóð! Umburðarlynd! Hvernig þolinmóð? Átti bún í baráttu við eitthvað?“ „Er ekki líf okkar mannanna sífeld barátta?" „Vissulega. Alt, se:m lifir, berst fyrir tilveru sinni. En þér áttuð við eitthvað sérstakt?" „Ójá.“ „Heimilisáhyggjur ?“ „Já, eins konar heimilisáhyggjur." „Skort?" „Nei.“ „Sorgir. Sorg eftir barnið, sem dó?“ „Já, auðvitað. En það var ekki aðaLlega það.“ „Ég er ókunnugur, vinur minn,“ sagði presturinn. „Gætuð þér ekki sagt lítið eitt meira? Gefið mér fá- eina punkta? Þér megið algerlega treysta mér. Ekkert skal verða másnotað." „Já, það hygg ég,“ sagði röddin. „Það var gagnvart mér sjálfum. . . .“ „Á! ... Eitthvað, sem reyndi á þolinmæði hennar gagnvart yður? Einhverir skapgerðarbrestir?" „Já, sjálfsagt eitthvað, en ekki það fyrst og fremst." „Nú, hvað þá?“ — Frúin heyrði óþolinmæðina ólga í röddinni. — „Þér sögðust treysta mér.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.