Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 28
-338 Hugleiðingar um nýtt landnám. IÐUNN og skutlast á orðunum þingmannaleiðir; menn drekka, menn borða, menn danza, menn ljúga, menn deyða, menn lífga, menn ganga, menn fljúga, og meyjanna biðja með maskínukrafti.“ Þannig sagðist honum Gabríel í gamanleiknum, og dró hann ekkert af hlutunum. En undir það eins ótrú- legur fanst mörgum boðskapur hinna sönnu agenta, peirra, sem koinu hver af öðrum til að lofsyngja lands- kostina vestra. Menn dussuðu viÖ og reyndu að gera gys að ræðum þeirra; en þeim var alvara. Og þiegar þeir komu ár eftir ár og sögðu hið sama, og fáir gátu með rökum mótmælt þeim; og þegar bréf fóru að berast að vestan frá innflytjendum, sem líkaði vistin vel og staðfestu ræður agentanna, þá hófst straumiurinn vestur. Vafalaust átti það nokkurn þátt í ferðahug fólksins, að frá fornu fari lifðu hér í landi sagnirnar um Leif hinn heppna og landfundi hans. Nú var Vín- land hið góða endurfundið og stóð öllum opið. En mestu oliu afleiðingar Öskjugossinsi 1875 og hallærið um alt land, sem hófst eftir 1880. — Þá rak hver skips- farmurinn annan af vesturförum. Og svo mikill varð út- straumurinn, að ýmsum blöskraði og hugðu að landið miyndi leggjasit í eyði. Eftir 1890 fór aftur árferði að batna. Þá varð aftur líf í landi og traust til þess fór að glæðast á ný. Þa var margt ritað og rætt á móti AmerikuferÖum]. Hit- lingur séra Jóns Bjárnasonar: „Island að blása upp“. var lipurt ritaður og fróðlegur. Þótti mörgum trúlegt margt, sem þar var skráð um það, hve land vort væri, .orðið úr sér gengið frá því í fornöld. En þá kom Þor- valdur Thoroddsen og ritaði röggsamlega á móti bæk- lingnum og reif þær kenningar niður. Og svona varð fleira til að kippa í taumana, eins og t. d. það, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.