Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 20
330 Skáldsögur og ástir. IÐUNN sem í rúmlausu núi hin eilift samdrægu, eilift fráhrindnu grundvallarrök hins mannlega og kvenlega." Hversu illa sem mönnum kann að falla það, þá verður ekki komist undan því að kannast við, að Jiessi skilningur á ástinni, sem hin prýðilega ritaða bók Laxness ber með' sér, er efst í huga mjög margra fær-> ustu yngri rithöfunda víðs vegar um heim. Og alls ekki er fyrir [iaö synjiandi, að hann verði yfirleitt hluti af lífsskoðun næstu kynsilóða. En víst er pað |ió engan veginn. Þetta er öld um- brota og stórfeldra breytinga. Og enginn kann um Jiað að segja, hvað endanlega verður ofan á, eða hverja stefnu jafnvel næstu kynslóðir kunna að taka. Þær kunna að meta hlutina á annan veg en vér gerum, en pað er ekki með öllu iíkliegt, að pær meti Jráð alt verð- laust, sem síðasta öld hefxr talið sig eiga dýrmætast. Hér hefir áður verið á Jrað bent, að jafnvel í bókment- um um gildi ástarinnar renna aðallega tveir straumar, sem alls ekki eiga neina samleið. Mjög örðugt er að átta sig á, hverjum strauminum porri almennings muni fylgja. Róttækari hluti rithöfundanna er bölsýnni, OS J)aö ikann að standa í sambandi við viðkvæmni Jreirra fyrir örðugleikum peim, sem veröldin hefir verið að ganga í gegnum tvo síðustiu áratugina. Ef ofan á verður Skilningur Jreirra um fánýti Jress, sem menn hafa talið dýrast í lífi sínu, og par með ofan á vantrú á inann- inn sjálfan, Jiá stiendur fyrir dyrum öld beiskju og ö- hainingju. Kjiarni trúarbragðanna er, þegar til kemuri. trúin á manninn og gildi hans. Flest annað er hismi og hey. Og kynslóð, sem mist hefir trúna, er að deyju- Trúin er fyrst og fremst tjáning sjálfs lífsjnóttarins. En í öllum tilraunum til pess að átta sig á hug- myndum framtíðarinnar er mjög mikils vert að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.