Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Side 20
330
Skáldsögur og ástir.
IÐUNN
sem í rúmlausu núi hin eilift samdrægu, eilift fráhrindnu
grundvallarrök hins mannlega og kvenlega."
Hversu illa sem mönnum kann að falla það, þá
verður ekki komist undan því að kannast við, að Jiessi
skilningur á ástinni, sem hin prýðilega ritaða bók
Laxness ber með' sér, er efst í huga mjög margra fær->
ustu yngri rithöfunda víðs vegar um heim. Og alls ekki
er fyrir [iaö synjiandi, að hann verði yfirleitt hluti af
lífsskoðun næstu kynsilóða.
En víst er pað |ió engan veginn. Þetta er öld um-
brota og stórfeldra breytinga. Og enginn kann um
Jiað að segja, hvað endanlega verður ofan á, eða hverja
stefnu jafnvel næstu kynslóðir kunna að taka. Þær
kunna að meta hlutina á annan veg en vér gerum, en
pað er ekki með öllu iíkliegt, að pær meti Jráð alt verð-
laust, sem síðasta öld hefxr talið sig eiga dýrmætast.
Hér hefir áður verið á Jrað bent, að jafnvel í bókment-
um um gildi ástarinnar renna aðallega tveir straumar,
sem alls ekki eiga neina samleið. Mjög örðugt er að
átta sig á, hverjum strauminum porri almennings muni
fylgja. Róttækari hluti rithöfundanna er bölsýnni, OS
J)aö ikann að standa í sambandi við viðkvæmni Jreirra
fyrir örðugleikum peim, sem veröldin hefir verið að
ganga í gegnum tvo síðustiu áratugina. Ef ofan á verður
Skilningur Jreirra um fánýti Jress, sem menn hafa talið
dýrast í lífi sínu, og par með ofan á vantrú á inann-
inn sjálfan, Jiá stiendur fyrir dyrum öld beiskju og ö-
hainingju. Kjiarni trúarbragðanna er, þegar til kemuri.
trúin á manninn og gildi hans. Flest annað er hismi og
hey. Og kynslóð, sem mist hefir trúna, er að deyju-
Trúin er fyrst og fremst tjáning sjálfs lífsjnóttarins.
En í öllum tilraunum til pess að átta sig á hug-
myndum framtíðarinnar er mjög mikils vert að gera