Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 24
IÐUNN Hugleiðingar um nýtt landnám. Eftir Steingrím Matthíasson. I. Landið okkar er að mestu ónumið enn og víða lagt í eyði [iar, sem áður var bygð. „Nú horfir landið og vænt- ir manns.“ Það mænir eftir duglegum, nýjum landnáms- mönnum og kallar í þá að koma. Það vantar fólk í allar sveitir, bæði bændur og búa- lið. En stöðugt heldur áfram útstreymið til sjávarpláss- anna. Hér við bætist, að nú fer sú tízka að færast í vöxt, að hjón takmarka barneignir, eins og nú er móðin.s erlendis. Ógiftar stúlkur vilja helzt ekkert barn eiga, Otg er þeim vorkunn nokkur, en þær giftu að eins eitt eða tvö. En með slíkri sparnaðar- viðkomu er fyrirsjáanlegt, að óratíma þurfi til að upp- fylla þetta land og gera sér það undirgefið, eins og ritningin ætlast til. Því þá ekki að bjóða erlendum bændum að flytja hingað og setjast hér að? Því ekki bjóða þeim góð kjör, svo að margir vilji koma og við getum valið úr böpn- um eins og okkur bezt líkar? Vinnufólk getum við vissulega fengið, og það úrvals-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.