Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 66
IÐUNN Trúarbrögð og kristindómur. (Til síra Gunnars Benediktssonar.) Ég hefi lesið með athygli ritgerðir síra G. B. og ýmis- legt fof og iast, sem hann hefir hlotið að launum. Hefir stundum orðið sú niðurstaðan fyrir mér, að ég varð' jafn-óánægður með skrif beggja aðila. Síra Gunnar hef- ir |)ann ágæta kost að rita djarflega og einarðlega og hefír unnið þarft verk með pví að leggja ríkari áherzlu en margir aðrir á það, að ávextir guðsríkis eigi að' birtast í heimi hins jarðneska og áþreifanlega veru- ieikfl, í lífi þjóða, engu síður en einstakliinga. Með þakk- læti fyrir þann þátt í starfsemi hans og í fullri virð- ingu fyrir hreinskilni hans vil ég nú leitast við að mæla honumi í sama mæli og hann mælir öðrum. I. Ég sit á stól við skrifborðið mitt og skrifa. Kæmi nú einhver kunningi minn til mín og segði, að ég sæti á skrifborði og skrifaði við stól, mundi ég svara eitthvað' á þessa leið: „Mér er hjartanlega sama, lagsmaður, hvað þú kallar stól eða borð. En það verður ábyggilega skiljanlegast, að við notum báðir sömu orð um sömu hluti. Það er hætt við, að það yrði kiandur úr því, ef annar kallar það borð, sem hinn nefnir stól — og öf- ugt. Sennilega yrði þá ljósast að nota orðin í þeirri merkingu, sem máivenjan hefir helgað.“ — Sennilega héldi ég svo áfram að kalla skrifborðið skrifborð og stólinn stól, hvað sem kunningi minn segði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.