Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Qupperneq 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Qupperneq 29
HÐUNN Hugleiðingar um nýtt landnám. 339 Gröndal skrifaði aftur og aftur á móti útfLutninigunum vestur. Minnisstæðast varð þó flestum kvöldið góða, 8. marz 1893, {regar vesturfara-agentarnir Baldwin Bald- winsson og Sig. Kristopherson voru píptir út úr Góð- templarahúsinu í Keykjavik. Ég var pá í 3. bekk, og allir skólapiltar tóku pátt í þeim ærslum. Það hafði verið agiterad í okkur af kennumm og enrbættismönn- ium úti í bæ, að mæta vel, og okkur upp á lagt að hafia mieð okkur hljóðpípur eða barnalúðra og hvers konar instrúment, sem framleitt gætu org og óhljóð. Við létum ekki segja okkur þetta tvisvar. Einn hafði með sér þokulúður og annar hrossabrest, en allir ein- hverjar hljóðpípur. Það var ekki einasta húsfyllir þetta kvöld, heldur múgur og margmenni fram úr dyrumj og langt út á götu, og urðu margir frá að hverfa. Oig þegar þeir agentarnir, hver af öðrum, ætluðu að byrja: „Mínir heiðruðu herrar og frúr!“ þá tók við pípu- blásturinn og endalaus hávaði. — Hvað eftir annað reyndu þeir að taka til máls, en urðu loksins að gefast upp og fara, og smám saman tæmdist húsið og hver fór heim til sín. — Þetta tiltæki spurðist misjafnt fyrir, og ef til vill hefir það haft nokkur áhrif á þá, sem um það lásu úti um landið, að draga úr sumurn þeirra ferðahug til Ameríku. En hitt vóg meira, að nú var árferði í land- inu farið að batna og freistingin orðin minni að leita burtu. Satt að segja hafði ég mesta ógeð á pípublæstr- inum, þó ég væri rneÖ ásamt skólabræðrum mínum. Því ekki hafði ég sjálfur neitt við Ameríkuferðirnar að athuga og hefði verið fús að fara vestur, ef til þess hefði komið, og enn síður hafði ég nokkuð út á agent- ana að setja. Mér leizt þeir vera mentaðir og kurteisir tbenn, og í rauninni skammarlegt að níðast á þeim, —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.