Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 79
IÐUNN Trúarbrögð og kristindómur. 389 fóðri,ð fyrir lömbin eða þau til fóðursins; hann ber á túnið áburðinn og aftur af því heyið. Ekki býr sjómað« urinn til þorsk og kola. Hann veiðir hann með verkfær- um, sem hann bjó ekki til efnið í, og gerir það með höndum, sem hann botnar ekkiert í, hvernig til eru orðn- ar, og loks leggur hann fenginn í ís eða .salt, sem tekið er úr náttúrunnar ríki. „Hann þarf þess ekki; ég get það sjálfur," sagði Sveinn skotti, þegar börnin báðu guð að drýgja í pokanum lians. Samt getur enginn gert guð óþarfan, sá er lifað hefir, lifir eða lifa mun. Sé það nokkurs virði á annað borð, sem er undirstaða jarð- neskrar tilveru, er ómögulegt að komast hjá því að við- urkenna, að alt Jíf mannanna grundvallast á kærleiks- gjöfum skaparans. Og þegar kristindómurinn hefir lagt áberzlu á óverðskuldaða náð, felst ekkert í því annaö en það, að sé fariði i réttarfarslegan eða reikningslegan samanburð, hafi mennirnir ekki greitt þakkarskuld sína við gjafarann allra góðra hluta. En er nokkur niður- læging að kannast við þetta? Það bezta, sem menjiirnir hafa veitt okkur, hefir aldrei verið metið til fjár eða. endurgjalds. Og á hvern hátt væri hægt að endurgreiða t. d. móðurkossinn? Eiihvern tírna rætist sú von okkar síra Gunnars, að þjóðfélagshugsjón jafnaðarmanna verði að veruleika með bættu skipulagi mannlegra mála á landi voru. Ef við þá verðum á lífi, njótum við þess að einhverju, sem afrekað er af öðrum mönnum, án þess að geta endurgoldið þeim. Af þessu sést, að jafn- vel á þessum kaupmenskutímum er ekki hægt annað en að þiggja af mönnunum óverðskuldaðan kærleika — hvað þá af sjálfum himnaföðurnum. Hinu gleymir kristindómurinn heldur ekki, að náð guðs verður til ónýtis, ef henni er ekki viðtaka veitt af atorku og hlífð- .arlausu erfiði (I. Kor.). Hið harða lögmál reynslunnar /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.