Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 39
IÐUNN örfá orð til andsvara. 349 III. En þvi mieiri ástæða er ti! að gera sér þesisa grein< að i pessu atriði birtist sú veila í viðhorfi Jesú gegn starfi sínu, sem þess verður valdandi, að líf hans fer í hundana jafngreinilega og raun varð á. Hann byrjar á þeiim starfsgrundvelli, sem allia daga hefir reynst óhæ.f- ur til sigurs. Hann ætlar að gera byltinguna á þanni hátt, að ala þjóðina upp til andstöðu gegn þeim hug- myndum, sem valdhafar bygðu á réttinn til yfirdrottn- unar sinnar. Hann ætlar að leiöa byltinguna í gegn með friði, en gætir þess ekki, að með boðun hinna nýju hugmynda er ríkjandi skipulagi og ríkjandi valdhöfum sagt strið á hendur, og það er óhugsandi, að þeir, sem) völdin hafa, láti grafa undan þeinr máttarstoðum, sem völd þeirra hvília á í 'meÖvitund fjöldans. Sá, sem völd- in hefir, hefir einnig völdin í uppeldismáliunum og af- salar sér þeim ekki fyrri en í fulla hnefana. En til þessarar friðsömu starfsaðferðar hefir Jesús alið upp flokk sinn. Þegar hann svo alt í einu breytir til, þá eru það flestar aðstæður, sem spá honium fullunii ósigri. Skyndileg bylting verður trauðlega leidd til sigurs með öðru móti en þvi, aö hún sé undirbúin með margra ára starfi, og fyrir hendi sé flokkur manna, sem þjálfaður hefir verið til ofbeldisaðgerða. Til bylt- ingarinnar er ráðist í dauðans ofboði, þegar sýnilegt er, að prédikunarleiöin á ofsóknir valdhafanna yfir höfði sér og anniaðhvort er að hrökkva eða stökkva. Hún er í andstöðu við fyrri starfsemi flokksins og í andstöðu við Jrær siðgæðiskenningar, sem foringi flokksins ól í brjósti sér og hafði innrætt fylgjendum sínum. Þar var ])vi um svo rnarga veika ])ræði að ræða, að annars mátti vart vænta en að einhverjir þeirra brystu um það lyki. Það er alls ekkert, sem til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.