Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 62
372 Höfundur Robinsons Crusoes. iðunn virkileikans. Er hér J)ví um sjálfstætt skáldverk a5 ræða og næsta einstætt í bókmentasögunni. Robinson Crusoe kom fyrst út árið 1719. Má [)að ótrú- legt virðast, að Defoe gekk mjög illa að fá útgefanda að merkisbók Jressari. En ekki voru lesendur lengi að átta sig á ])ví, að hér var óvenjulegt rit á ferðum. Bókini var prentuð í apríl, en í ágústmánuði Jrá um sumarið voru komnar á prent fjórar útgáfur hennar. Robinson Crusoe var J)ví í byrjun stórsölurit (,,best-seller“), eins og Jrað myndi orðað á auglýsingamáli nútímans. Brátt sást einnig, að bókin átti erindi til allra Jrjóða. Árið eftir að hún var fyrst pnentuð, var hún þýdd á Jrýzku og frönsku, og síðan hefir henni verið snúið á mesta sæg tungumála. Arabar lesa hana meira að segja á. tungu sinni í tjöldum sinum. Samdar hafa verið fjölda margar sögur í likingu við hana, og listamenn og bóka- útgefendur hafa keppst um að gera sem skrautlegastar útgáfur af henni. 1 einu orði sagt, mjög fá, ef nokkurt, rita síðari alda hafa orðið jafn-víðfleyg og Robinson Cnusoe. Hreinasti ójrarfi er að rekja hér æfintýri Robinsons: Jmu eru flestum í fersku minni. En hitt er ekki ófró'ð- legt, að reyna að gera sér giein fyrir því, hvernig stendur á þeirri sjaldgæfu lýðhylli, sem saga hans hefir hlotið í hinum fjarlægustu löndum og hjá hinum fjar" skyldustu Jijóðum. Blær raunveruleikans, sem hvílir yfir sögunni fra byrjun til enda, er eflaust eitt af því, sem aflað hefii' Robinson Crusoe vinsælda. Að því hafa einnig stuðlað leikni Defoes í frásögn og hinn látlausi en iípri stíll hans. En það, sem öðru fremur veldur því, að Robin- son Crusoe hefir náð svo föstum tökum á lesendum hvarvetna, er aðalefni fyrsta kafla ritsins, frásögnim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.