Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 26
336 Hugleiðingar um nýtt landnám. iðunn veðrátta köld og hafísar. Pá var hungur í sveitum, og sá á fólki, en skepnur drápust úr hor. Þá sá ég á Rang- árvöllum oftar en einu sinni þá hrygðarsjón, sem ég ekki hefi sé'ð síðan, að hestar lágu horneisa í haganum, og margir fátæklingar komu klæðlitlir og svangir og með sultaról og báðu um mat. Þá kom gjafakorn frá Englandi, og stjórnin veitti hallærislán þeim, sem til Jiess fundust verðugir. Og þá kornu uesturfari'Hugenl- arnir. Þeir komu á hverju ári og ferðuðust um allar sveitir til að predika um ágæti Vesturheims og lokkuöu' fólkið vestur um haf. Og fólkið stneymdi þangað í stórhópum til að bjarga lífinu, því upp á maíga inátti heimfæra vísuorðin: „Setið er nú meðan sætt er, senn er nú étið hvað ætt er.“ Þá átti margur bágt, og var mörgum vorkunn, þó hann gleymdi ýmsum lofsöngv- um um „Island farsæildarfrón". Föður minum blöskraði oft bágindin, sem hann horfði upp á hjá sóknarbörnum sinum, bæði i Odda og seinna á Akureyri. Og þá hrutu honum eitt sinn af munni visurnar: „Volaða land — spjallað og sprungið af eldi, spéskorið Ránar af veldi“ — o. s. frv. Þær vísur voru ortar í þunglyndis- stemningu, og fylgdi bæði spaug og beisk alvara. III Vesturfaiia-agentar liöfðu komið hingað frá því um 1870. I fyrstu þótti boðskapur þeirra mjög skrumkendur, og menn trúðu ekki nema sumu. Þá var það, sem faðir minn samdi gamanleikinn „Vesturíararnir“, 1873. Þ;ar lét hann Gabríel agent guma hátt af gæðum Vestur- heims: Hún Ameríka er uinflotið land; þar er alls staðar lending við sléttan sand, sein er gulgrár að sjá, líkur syrjóttri rýju,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.