Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 88
398 Bækur. iðunn Annars minnist ég alclrei að liafa séð á æfi minni bók með öðrum eins lifandi ókynstrum af prentvillum. Það er blátt áfram nýjung og tilbreyting og nautn að lesa bókina vegna þeirra, — eftir að lesandinn hefir uppgötvað, að petta er vafalaust heimsmet í þessari grein prentlistarinnar. Sigurður Einarsson. U/)ton Sinclair: J i m m i e H i g g i n s. Ragnar E. Kvaran þýddi. Rvík. Bók- mentafélag jafnaðarmanna, 1931. Upton Sinclair cr tvímælalaust einn af merkustu rithöf- undum heimsbókmentanna á vorum döguin — hvassastur, óhlífnastur, hugdjarfastur þeirra allra. Með ódræpum dugn- aði og eldmóði hefir hann um nær þrjá tugi ára barist eins og ljón fyrir félagslegum og menningariegum rétti þeirra, sem búa skuggamegin í þjóðfélaginu. Bækur hans hafa aldrei verið hlutlausar, aldrei gerandi gælur við á- standið eins og það er, aldrei skrifaðar af listrænum hvöt- um einum saman. Sinclair hefir ekki skrifað til þess að skrifa — né heldur til þess að lifa. Með hverri bók liefir hann átt ákveðið, brýnt erindi. Erindin hafa verið mörg og margvísleg, því það er fátt, sem gerist í þjóðfélaginu, án þess að Sinclair láti sig það nokkru skifta. En sé litið á ritstörf hans í heild, sjáum við brátt, að markið er eitt og æ hið saina: að fletta ofan af misréttinu, ranglætinu, spill- ingunni í opinberu lífi, hvar sem það kemur i ljós, að vekja sofandi sálir til íhugunar og andstygðar á misfellunum og þar með til baráttu fyrir tilkomu nýrrar veraldar, þar sem auðgræðgin fær ekki að drottna yfir öllum betri eigindum mannsins. Lengi vel, framan af rithöfundarferli Sinclairs, vildu fáir eða engir á hann hlusta. Því ákafar sem hann barðist, því ramgerðari múr þagnar og kæruleysis var reistur kringum hann. Bókaútgefendur höfnuðu handritum hans, og þegar hann svo hafði klifið þrítugan hamarinn og gefið bækurnar út sjálfur, neituðu bóksalarnir að selja þær. Blöð og tíma- rit gerðu sitt ítrasta til að þegja hann i hel. En Sinclair lætur ekki jiegja sig í hel. Nú á síðustu árum er hann orð- inn víðlesinn rithöfundur, iafnvpf mpö sinni eigin þjóð, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.