Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Page 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Page 47
3ÐUNN Hjón. 357 En £>að á nú ekki við að minnast á |>að. Jarðarförin verður eftir fimm dagia.“ Frú Margrét var óróleg j>að sem eftir var dagsins, og eftir kvöldverðinn fór hún út. Hún gekk upp í hlíð- ina ofan við porpiö; staðnæmdis't í hvammi einum hjá læik, sem féll ofan af brúninni. Hún var dálitið hissa á ]>ví, að hún skyldi vera að fara út án þess að eiga erindi. En hún hafði komið auga á þennan hvamm að heiman, og hann, minti hana á svipaðan stað við bæ foreldra hennar, sem hafði verið henni kær í æsku. Paðian var útsýni yfir jrorpið og fjörðinn og strönd- ina hinum megin. Pað var komið logn, og fjörðurinn var nú spegilsléttur. Fjöllin spegluðu sig í húmdökku yfirhorðinu. Lækurinin, sem rann niður hvamminn, suðaði hæglát- lega í mosavöxnum farvegi, lóa söng uppi í hlíðinni fyrir oí’an, og strákar, sem voru að fiska utan við marbakkann,, undan jjorpinu, kölluðust á; að öðru leyti var aft hljótt. — Frúin strauk döggina af grasinu með fætinum og lagðist niður. Hvíldin var notaleg, og hún fór að hugsa. Hugurinn Ieitaði minninganna, og smám saman varð hún róleg. Hún lifði svo óskift í minningunum, að síðustu tíma- ibiliin í æfi hennar jrokuðust til hliðar og hurfu næstum jrví úr vitund hennar, og með jreim hvarf séra Gunnar, maður hennar, og það, sem honum fylgdi. Skólaárin og dvölin í foreldrahúsum varð eftir. Á jreim árum var j>að, að Steinölfur kom inn í líf hennar. Hann. kom lengst innan úr afdölum og settist að hjá foreldr- um hennar. Aleiguna hafði hann með sér í poika, sem hann reiddi undir sér í hnakknum. Og svo átti hann hestinn, sem hann reið. Hún mundi vel eftir Faxa, þessum bráðólma fola, sem alt af var fremstur i 'flokki

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.