Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Side 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Side 75
IÐUNN Trúarbrögð og kristindóniur. 385. giLdi. Áin, sem fellur ofan af fjöllunum, hættir ekki að vera tál, þótt hún breyttist ýmist í freyðandi foss, logn- sléttan hyl eða stríðan straumstreng. III. Ég hefi nú lýst Jieim hugmyndabrenglum, sean mér- finst gera vart við sig hjá síra G. B. — í því erum við og yngri prestar yfirleitt sammála, að trú lands- manna eigi að losast úr viðjum kreddu- og kenni-setn- inga, en byggjast á persónulegri ihugun reyrasilunnar- og vísindalegra staðreynda. Þess vegna finst mér óþarfi af síra Gunnari að skera sig úr með [)vi einu að nota ankannalegar skýrgreiningar almennra orðtækja, svo framarlega sem ekkert aðskilur annað, — þótt það sé auðvitað tiltölulega saklaust, að borð sé kallað stóll og stóllinn borð. Eín í Iðunnargrein séra Gunnars er annað á ferðinni, sem meiri [iýöingu hefir. Hann segir þar: „En 'pótt sjálf- ar kenningar hinnu kristnu trúarbragða séu að miklu. útdauðar með pjóðinni, þá er hugarstefiia*) sú, sem kristnin hefir alið, enn allmikið ríkjandi og ])röskulduri í vegi þeirra hugsjóna, sem nútíminn elur háleitastar," — Það mætti virðast svo, sem fátt væri þarfara en að vita nokkur deili á þessari hættulegu hugarstefnu, en það væri synd að segja, aö síra Gunnar veitti þá úrj lausn, sem nægir. Sumum kann að þykja þetta undar- lega sagt, því að minsta kosti tvisvar siinnum rekurl hann það, sem hann telur höfuðeinkenni hugarstefnunn- ar, og einu sinni nefnir hann íslenzkan sálm, „sem hefií ekki eitt orð að geyma, er bendi sérstakLega til þess, að hann sé sprottinn upp af hugarstefnu kristindóms- ‘) Lcturbr. min. Jak. J.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.