Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 14
308 Roald Amundsen. IÐUNN úr vetrarlæginu. Ekkert slys vildi til á rerðalaginu, allir komu heim heilir og hraustir. Aldrei hefir vegur Amundsens verið meiri en þegar hann kom heim aftur úr þessari för. Þjóðin bar hann á höndum sér og nafn hans var á allra vörum. »Fjár- aflabragðið* hafði gefið honum frægð og fé. Og heim- inum bættist mikil og góð landfræðisþekking við þessa ferð. Þegar Amundsen var kominn heim til Noregs aftur, tók hann þegar að undirbúa norðurförina miklu. Hann ætlaði sér að leggja upp frá San Francisco í júní 1913, en varð síðbúinn og næsta ár skall heimsstyrjöldin á og það tafði enn. Loks fór svo, að horfið var frá hinni upprunalegu áætlun um norðurferðina, en í stao þess afréð Amundsen að fara sömu leiðina inn í ísinn og Nan- sen hafði farið 1893, skamt fyrir austan Ný-Síbiríueyj- ar. »Fram« var dæmt óhæft til ferðarinnar og varð því að smíða nýtt skip, »Maud«. Það var ekki fyr en 25. júní 1918 að Amundsen lagði upp frá Osló í þessa ferð. Hann sigldi fyrir norðan Síbiríu og tókst að komast alla leið til Alaska. Sú för bætti á frægð hans: hann hafði komist norðausturleiðina svo nefndu. En nú verða umskifti í lífi Amundsens. Hann fer að hugsa um að nota flugvél til þess að komast yfir norð- urskautið,'skilur við skipið og situr nú um hríð í Alaska við undirbúning áforma, sem öll mishepnuðust. Flugvél- arnar voru um þetta leyti, 1920, alls ekki færar um slík langferðalög sem hér var um að ræða. En Amundsen sat við sinn keip og beið. »Maud« var fimm ár að velkjast í ísnum og varð mikill vísindalegur árangur að förinni, en Amundsen kom þar hvergi nærri. Loks hverfur hann aftur heim til Noregs. Hann er þá horfinn frá fyrra áformi sínu, að fljúga frá Alaska,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.