Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 18
312 Um þrifnað á Islandi. IÐUNN siðmenningu, en menningarskeið flest átt sér stað í hlunnindalöndum hingað til, þ. e. a. s. löndum hagkvæmra náttúruskilyrða. Sjálfur telur Huntington að mannflokkar þeir, sem »staðnæmdust« í köldum löndum, séu yfirleitt framsóknarleysingjar, en framsóknarfólkið, úrvalið, »haldið áfram« til hlunnindaríkari landa. Að vísu hefi ég sterkan grun um, að mannflutningakenningar Huntingtons séu rangar og sömuleiðis hugmyndir hans um hinn asíatiska uppruna mannsins sem trjádýrs, en það kemur ekki þessu máli við. Það, sem skiftir endurlausn íslendinga nokkru máli, er sú staðreynd, að á síðustu árum hefir mönnum tekist að beizla svo miskunnarleysi náttúrukraft- anna, að manninum ætti að vera innan handar að taka sér bólfestu og hafa alla sína hentisemi, hvar á jörðinni sem er, þar se.m líf getur þrifist á annað borð, og að kuldinn einn þarf hvergi að vera því til fyrirsföðu, að mannlegar verur nái fylsta þroska. Norðurpóllinn er ekki óbyggilegur sakir kulda, heldur sakir gróðurleysis, veiði- leysu og samgönguvandræða. Eg hefi áður tekið fram í skrifum,1) að hugfakið: heit lönd eða köld, sé meðal annars háð kunnáttu manna í því að búa um sig fyrir eða haga sér effir hinum ýmislegu tilbrigðum veðurfarsins. En fram undir vora daga hefir menningunni ekki þótt neitt í húfi um að beina athygli sinni að beizlun norðurhjarans. Menningar- þjóðirnar, sem hlunnindalöndin bygðu, fundu enga beina þörf til þess að stunda þá mildu og fróðlegu list, sem er í því falin að byggja köldu löndin. Osfuddir af anda hámenn- ingar háðu kaldlendingar barátíu sína við grimd norður- hjarans og sömdu sig að náttúru landsins með frumræn- um háttum, sem tóku fyrir skilyrði öll til háborins þroska.. 1) Af ísl. menningarástandi, 1925.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.