Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 20
314 Um þrifnað á íslandi. IÐUNN við blaðinu og minnast á nokkrar hversdagslegar sfað- reyndir, sem þetta mál skifta. 3. Þvottur og aðrar mentir. Þótt það sé kunnara en frá þurfi að segja að íslend- ingar séu náttúraðir fyrir óþverraskap, þá spiliir ekki að geta þess einu sinni enn. Verður þá fyrst fyrir að minn- ast á þá ósvinnu, sem lýsir sér í leti þeirra við að þvo sér. Islendingar nenna yfirleitt ekki að þvo sér. Það er ekki liðinn nema röskur mannsaldur síðan kaupmaður nokkur fyrir noröan varð nafnkunnur út um allar sveitir fyrir »að nudda andlitið á sér upp úr vatni á hverjum morgni*. A þessari öld hafa Islendingar þó komist svo langt í hreinlæti, að þeir eru yfirleitt farnir að nudda á sér andlitið upp úr vatni einu sinni á dag. Hitt er fá- gæt undantekning, ef Islendingur hefir það fyrir daglega reglu að þvo sér um líkamann, enda eru baðker mjög sjaldséðir gripir á Islandi, og ein af ógleymanlegustu áhrifunum, sem útlendir ferðamenn hafa þaðan, er hið sjaldgæfa fyrirkomulag, að fram til þessa hafa ekki verið til einföldustu baðáhöld í neinu íslenzku gistihúsi. Ut- lendir menn, sem vanir eru að þvo sér daglega, eiga ekki orð yfir þetta óféti, svo mjög særir það blygðunar- tilfinningu þeirra. Nú leikur að vísu vafi á því, hvort beinlínis sé óholt eða skaðsamlegt heilsu manna að safna utan á líkam- ann margra mánaða, ára eða áratuga skít og svita, eða a. m. k. er mér ekki kunnugt um, að vísindamenn hafi komist til botns í því, hvort skítur eða sviti sé beinlínis hættulegur. Svo mikið er víst, að sóðar og subbur, sem aldrei þvo sér né hafa hreinlæti um hönd, virðast lifa við jafngóða heilsu og annað fólk og geta náð háum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.