Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 21
IÐUNN Um þrifnað á íslandi. 315 aldri. Hinu verður ekki mótmælf, að óþverri veldur fremur óþægilegri lykt af mönnum og gerir þá áþekka illa hirtum svínum, sem betra er að koma ekki nærri. Og miklu er viðkunnanlegra að umgangast hreinan aula en speking, sem lyktar af skít og svita. Eg er fyrirfram sannfærður um, að gáfur skítugra manna eru ekki hreinni fyrir sitt leyti en líkamir þeirra, og lítinn vafa tel ég á því, að hreinir hafi þeir menn verið á Islandi, sem skrifuðu sögurnar, enda lét Snorri gera laug að Reykholti. Einkum er mönnum, sem stunda óhreinlega erfiðis- vinnu nauðsyn mikil að baða sig daglega og iðka vel hreinlæti, og háborin skömm að því, að sjást skuli nokkursstaðar verkamannabústaður til sjávar eða sveita, sem ekki er útbúinn með baðherbergi, heitu vatni og köldu. Gerir daglegt bað verkamanninn ekki aðeins hreinlegan og þokkafullan, heldur veitir það einkar þægilega líkamlega tilfinningu og hefir auk þess ólíku betri siðferðisáhrif en bæði guðsorð og brennivín, sem hefir annars verið einasta afþreying og huggun sveita- manna um langar aldir. Sýnist oss ekki lítil ástæða til að skotið væri inn í faðirvorið frómri bæn um »daglegt bað«. Hreinn líkami veldur þokkalegu sálarlífi. Menn fara að hugsa bjartar, menn fara að vilja fegurr. Hreinir menn verða ósjálfrátt geðslegir í umgengni. Viti maður sig geðs- legan fyrir sjálfum sér, verður hann ósjálfrátt geðslegur gagnvart öðrum. Maður, sem veit sig ógeðslegan með sjálfum sér, hagar sér ruddalega gagnvart öðrum. Hér er að finna lausn nokkura þeirrar gátu, hvers vegna sóðaskapur og ókurteisi fylgist einatt að. Islendingar geta lært býsnin öll af Vesturheimsbúum í þessu tilliti, eins og enda hverju því, er snertir hvers- dagsleg lífsþægindi. Þarf sérstaka eftirgrenslan til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.