Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 22
316 Um þrifnað á íslandi. IÐUNN spyrja uppi í bandarízkum bæ íbúð svo frumlega, að henni fylgi ekki baðtæki. Algengt er að einstakar íbúðir hafi fleiri en eitt baðherbergi og hverju einasta herbergi í gistihúsum fylgir baðklefi. Það er því ekki að undra, þótt Vesturheimsbúar séu hrein þjóð og þokkaleg. Auk þess eru þeir manna frjálslegastir í hegðun, bjartsýnir menn, einlægir og glaðlyndir. Hinn almenni þjóðar- þrifnaður gerir ókunnugum oft erfitt að greina muninn á háttsettum verzlunarhöldi eða almennum daglauna- manni, svo vel snyrtar eru allar hinar vinnandi stéttir þjóðfélagsins. Einhver sú mesta andstygð, sem ég hefi nokkursstaðar orðið var við í landi, sem á að hanga í því að heita siðað, er úfbúnaður íslenzkra salerna og frágangur þeirra. ]afnvel í illræmdustu fátækrabælum evrópiskra Suðurlanda þekkist ekki annað eins. Það er ennfremur algengt í íslenzkum sveitum, að ekkert sé til á bæjum í líkingu við salerni, — jafnvel á svokölluðum betri bæjum og embættismannasetrum. Mér er mjög um skap að gerast fjölorður um andsfygðir þessar, enda er siður manna að þagna, þegar kemur til hluta, sem bæði eru þjóðarskömm og allsherjarviðbjóður í senn. Salernislaust heimili er brennimerkt í augum siðaðra manna og óvönduð salerni einhver hinn hroðalegasti viðbjóður, sem unt er að ímynda sér. Nú hagar víðast svo til um aðrensli og frárensli vatns á íslandi, að auðvelt er að gera vatnssalerni á bæjum. Ætti, heilbrigðis vegna, þrifnaðar og almenns velsæmis að lögbjóða, að hvert íbúðarhús, hvar sem er á landinu, skuli hafa baðáhöld og vatnssalerni. Ríkið á að leggja af mörkum styrk til þeirra, sem ekki geta aflast þessara nauðsynja á eigin ramleik. Nú munu fyrirsvarsmenn sóðaskaparins vilja halda því fram, að engan varði út í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.