Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 26
320 Um þrifnað á íslandi. IÐUNN fisk, en stúlka með óhreinar og skemdar iennur alls ekki boðleg vara, nema fyrir dóna. Ein orsökin til þess, hve íslendingum er hætt að nota blótsyrði og andstyggilegan munnsöfnuð, er vafalaust meðvitund þeirra um það, að munnur þeirra sé skemdur og skítugur. Tók ég eftir því, að Vestur-íslendingar eru heimalandanum prúðari í orðbragði og óblótsamari, en þeir hafa yfirleitt vel hirtar tennur og viðgerðar upp á amerískan móð. En það er reynsla mín um menn, að því betur sem þeir hirða tennur sínar, því kurteisari séu þeir og þokkalegri í orðbragði. Hreinn munnur skapar vandaðan talanda og menn, sem eru óþarflega grófir í kjaftinum á að taka með valdi og láta gera upp í þeim tennurnar á sveitarinnar reikning. Hefði ég efni á að gefa öllum íslendingum tann- bursta, mundi ég gera þjóðinni meira gagn en þótt ég skrifaði handa henni ódauðleg ljóð. En nú hefi ég ekki efni á að kaupa hundrað þúsund tannbursta, og bið ég menn að afsaka það. Eg verð að láta mér nægja að skrifa bók. 5. Kvef og klæðaburður. Þá víkur sögunni að hrækingunum á Islandi. Sú var tíðin, að Islendingar hræktu hvar sem þeir stóðu, m. a. á gólfin í híbýlum sínum, stundum upp í rjáfrin. Fínir gestir hræktu þó vanalega á bak við mublurnar eða inn í ofninn. Jafnvel fram á mína daga hafa Islendingar verið blindir fyrir hinu ósæmilega við hrækingar, eins og t. d. fyrir því að nota fingurna fyrir vasaklút eða klóra sér í höfðinu og fá svo undir nöglina. Þegar ég var lítill drengur, gekk ég t. d. upp í þeirri dulinni, að það væri eitt höfuðtakmark allrar snildar að kunna að hrækja mannlega og átti mér ekki heitari ósk en þá að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.