Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 27
IÐUKN Um þrifnað á íslandi. 321 geta hrækt jafnlangt og bóndi nokkur í sveitinni. Hann er stundum gloppóttur, smekkurinn, sem sveitamenningin fræga skapar í unglingunum, enda kváðu postular hennar sjá hana í ímynd úldinnar sauðargæru á hrifnisaugna- blikum sínum. Næsta stig íslendinga í hrækingalist var að innleiða hrákadallinn í stáss stofurnar og nú má svo segja, að kominn sé hrákadallur inn á hvert heimili. í þessu eru nokkrar framfarir heilbrigðilega séð, þótt hæpnar séu frá sjónarmiði fegurðar. Vonandi er þó sú tíð í vændum, að fullkomnasta stigið náist í þessari grein, en það er að kenna Islendingum að leggja hrækingar niður með öllu. Hrákadallar sjást hvergi hjá siðuðu fólki. Siðaður maður hefir ekki þann ósið að hrækja, jafnvel ekki, þegar hann fer einn saman fjarri mannavegum, því síður á borgarstrætum eða innan húss. Hrækingar eru ófyrirgefanlegur löstur öllum nema brjóstveikum mönnum eða kvefuðum, og þeir eiga að hafa hrákaglas meðferðis. Þá er ég nú loksins kominn að kvefinu, sem leyst hefir af hólmi lúsina frægu, — þetta skepnudjásn, sem um langar aldir og fram á vora daga hefði átt að standa í skjaldarmerki Islendinga. Er sú uppgötvun fremur óviðkunnanleg, sem hver sá hlýtur að gera, er ferðast meðal Islendinga, að hvort sem er meðal strand- búa eða dalamanna og í hverja stétt þjóðfélagsins sem farið er, á hvaða árstíð sem er, þá er fólkið sí og æ að barma sér yfir kvefinu. Ég minnist hvergi að hafa rekist á þetta eilífa kvefstagl meðal annara þjóða. Kvilli þessi er frámunalega hvimleiður og ógeðslegur, og þótt ekki sé hægt að kalla hann beinum orðum siðferðisbrest hjá þjóðinni, fremur en lúsina, þá er það þó skýr vottur um siðferðilegan sljóleika, að ekki skuli hafa verið gerð að því gangskör með opinberum afskiftum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.