Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 28
322 Um þrifnað á íslandi. IÐUNN að uppræta hann eða fyrirbyggja. Sífeldar snýtur, skirp- ingar, ræskingar, ræma, drungi og ólund, sem fylgir þessum kvefpestarsjúklingum, gerir þá að afstyrmum innan um almennilegt fólk og andstygð siðaðra mahna engu síður en lús og óhreinindi. Þetta íslenzka kvef á sér auðvitað ýmsar orsakir. I mörgu falli virðist það vera tannskemdaeinkenni, eins og gigtin og letin. Stundum er orsökin óhófleg notkun á snússi og slæmu reyktóbaki, sem sýkir öndunarfærin. Aðalástæðan til þessa óþrifnaðar er þó sú, að íslend- ingar kunna ekki að klæða sig né gera sér hús í sam- ræmi við kröfur loftslagsins. I jafn-mislyndu eyjaloftslagi og á Islandi ætti klæða- burður að vera stundaður eins og vísindi. Ættu menn að hafa reglu um að klæða sig ávalt svo, að engin hætta sé á, að þeim verði kalt. Ef menn temja sér þetta ungir, verður þeim öll varkárni eðlileg síðar. Annars höfum vér það fyrir satt, að íslendingar hafi kunnað betur að klæða sig á innilokunartímunum, meðan gengið var í heimagerðum föfum, sem betur svöruðu kröfum veðurfars en klæðnaður sá, sem alþýða hefir apað upp eftir fátækralýð erlendra hafnarborga á síðari tímum. — Og gaman er að virða fyrir sér hinn forna stíl (Rasse, mundi Þjóðverji segja), sem lýsir sér í sniðum íslenzks dalakarls, sem klæddur er yzt sem inst úr efni fengnu og unnu heima — frá prjónahettunni alt niður í skinn- sokkana. En innilokunartímar vorir eru nú liðnir og því orðið fornleifar einar það, sem geymst hefir frá þeim, svo sem stíll kotungsins. Þannig nær það ekki framar nokkurri átt að ætla að kenna íslenzkri nútíma-alþýðu að klæðast eins og bænd- ur gerðu á átjándu öld. Lífskjör, lífsviðhorf og hættir allir hafa tekið stakkaskiftum. Hitt er að harma og skylt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.