Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 35
IÐUNN Um þrifnað á fslandi. 329 bysgingarlist. En mikið er í húfi, að nú séu lagðar sterkar undirstöður. Seinast, þegar ég skrifaði um híbýlakost, gerði ég þriggja herbergja íbúð og eldhús að lágmarkskröfu fyrir verkamannafjölskyldu. Eftir amerískri fyrirmynd yrði slíkri lágmarksíbúð tilhagað eitthvað sem hér segir: Setustofa, svefnherbergi ásamt fataklefa (dressing-room), baðberbergi með heitu og köldu vatni og eldhús svo rúmgott, að nota megi annan enda þess fyrir borðstofu. Setustofan ætti einnig að vera útbúin með hverfirúmi (disappearing bed), sem hvolfa má inn í vegginn að deginum. Auðvitað kemur aðeins til mála miðstöðvarhitun á ís- landi, þar sem jarðhiti og raforka hjálpast að því að leggja til eldsneyti, og hörmulegt að fé skuli enn sóað út úr landinu fyrir jafn fornfálegt, útlent eldsneyti sem kol og olíu, þegar þess er gætt, hvílíkum eldsneytis- hlunnindum land vort er gætt. — Að öðru leyti vísa ég til sérfræðinga um frágang bygginga og hlýtur hið opin- bera að hafa umsjón með því, að hvergi séu hús gerð, er eigi samsvari loftslagi voru. Gerð íslenzkra húsgagna, er sameini fegurð og þægindi, krefst sömuleiðis umfjöll- unar sérfræðinga. Nokkurn greinarmun verður að gera á tilhögun verka- tnannahíbýla í sveit og borg, en þess munar hlýtur að verða gætt af sjálfu sér, þegar til skarar skríður um framkvæmdir Við nánari yfirvegun þessara hluta hallast «g upp á síðkastið meir að hverfum en marg- býlishúsum bæði í sveit og borg, þótt hverfabyggingar séu að vísu kostnaðarsamara sambúðarform en marg- býlishús. En sízt skortir jarðnæði á íslandi, svo að eng- inn hængur er á því, að hægt sé að reisa einlyft fjöl- skylduhús í þyrpingum til bæjar og sveita í stað þess að Iöunn XII. 21 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.