Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 37
IÐUNN Um þrifnað á íslandi. 331 höndum sé einkalegt og félagslegt. A grundvelli þessa einfalda höfuðatriðis ber einnig að gera ráð fyrir, að hvert hverfi hafi samkomuhús, þar sem allir íbúar hafi frjálsan aðgang til skemtana og dvalar í tómstundum, þar sem hljóðfæri séu sameign og bókasafn. Samt er meðmælavert, að hver fjölskylda hafi hljóðfæri á heimili sínu og hverju barni veift tilsögn í hljómlisf. Og þrátt fyrir almenn bókasöfn er sanngjarnt, að hver einstaklingur eigi eitthvert lítið safn úrvalsrita, — en þó auðvitað því aðeins, að hann lesi þau að jafnaði sér til mentunar. Bækur eru ekki húsgögn og yfirleitt má segja, að sér- bókasöfn manna beri oftar merki stöðvunar í þroska. Holt er að muna, að bækur eru til þess eins, að menn lesi þær og læri af því, sem í þeim stendur, en þegar maður hefir mentað sig það sem hægt er af einhverri bók, þá er ráð að gefa hana bókasafni fremur en fleygja henni. Menn eiga altaf að hafa nýjar og nýjar bækur í húsum sínum og senda þær síðan burt. Hugsun og hegðun vottar síðan, hvort maður sé mentaður eða ómentaður, en ekki kilirnir í skápnum. 8. Niðurlag. Holt er oss að nota öræfin og heiðarnar sem drauma- land. Fátt veit ég eins göfgandi og að líta til fjalla neðan úr bygðum og ógleymanleg verða mér áhrifin af því, er ég sem ungur smali leit austurfjöllin í fyrsta sinni ofan af Blásteinsbringum. Það var einskonar vígsla. Eg vait ekki með vissu, hvað gerðist, en ég kom heim sem miklu stærri og háleitari vera og fanst nú meira til um heiminn en áður. Ég hefi aldrei fyr né síðar upp- götvað neitt, er heillaði mig meira en öræfin. Og vel trúi ég því, að í tindum vorum búi vættir, eins og skáld
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.