Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 38
332 Um þrifnað á íslandi. IÐUNN hafa löngum sagt. Stundum er ég Iít til íslenzkra fjalla að, vori til, ekki sízt eftir langa dvöl í erlendum stór- borgum, finst mér eitthvað áþekt því sem standi ég nú andspænis hinni hinztu opinberun sálar minnar. En í heimi veruleikans, mannabygðum, er verksvið vort og þessu megum vér sízt gleyma, hversu ljóðrænir hrifningarmenn sem vér kunnum að vera, þá er vér lítum til fjalla. \Jér verðum að hafa hugfast, að kotin og þurrabúðirnar verða ekki mubleraðar með draumum einum, raflýstar með tómum ferskeytlum, né bygðar upp með sögum af skrítnum körlum og kerlingum eða ættartölum. Og þótt þjóðernisgorgeirinn kunni að vera góður og blessaður og sveitamenningin snild, þá er þó enn meira um vert að þvo sér og hirða tennur sínar. Og mikið er af trúarvaðli, Ijóðarugli og ófrjóu »fræði«- grúski á íslandi, sem aðeins veldur klofningi í íslenzkum skapferliseinkennum, en dýpkar ekki lífsvizku nokkurs manns. Okkur vantar einkum menn og konur, sem kunna að byggja hús, að rækta garða, að búa til ætan mat, að setja upp raftæki, að smíða íslenzk húsgögn, að ala upp munaðarleysingja, að stjórna alþýðubóka- söfnum, að túlka alþýðu vísindi. Okkur vantar stjórn- málamenn með frumkvæðishæfileik, er byggi starf sitt á skilningi íslenzkra þarfa og vinni í senn á grundvelli samþjóðlegrar vitundar og íslenzks hugsunarháttar, menn, er áræði hafi til að gerbreyta í samræmi við stjórnar- farslegar framfarir útheimsins og þó umfram alt nógu óbifanlega trú á íslenzkt ágæti til þess að skoða það hlutverk sitt að gera ísland að leiðarljósi stórþjóðanna. Það verður að lyfta þjóðinni upp úr hinni hamlandi örbirgð, sem er afleiðing klaufafengins og illmannlegs stjórnarfars, — gera hana hagsmunalega hæfa til þess að þroska vitund sína í samræmi við hugsjónir íslenzkra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.