Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 49
IÐUNN Minningar. I. Brot úr ræðu. 1. Fyrir nokkuru átti ég tal um það við tvo kunningja mína, hverja bók Islendingur, sá, er eigi skildi aðrar tungur en móðurmál sitt, mundi helzt kjósa sér til andlegrar hressingar, ef hann væri lokaður inni árum saman og sviffur þannig öllu samfélagi við aðra menn. Okkur datt sitthvað í hug. Þjóðsögur Jóns Arnasonar, Sturlunga, Njála, Vídalínspostilla, Eddukvæðin o. fl. Annar kunningja minna stakk t. d. upp á Vefaranum mikla frá Kasmír. Hvort sem við ræddum þetta lengur eða skemur, varð það loks ofan á, að engin bók væri mönnum önnur eins sálubót og andleg svalalind og heilcg ritning, enda hefir dæmi margra andlegrar stéttar manna víðs vegar um heim sýnt, hve margsháttuð viðfangsefni bíða í riti þessu athuguls lesanda. Ut frá samtali okkar fór ég að hugsa þetta mál feti lengra. Eg hugsaði mér, að einstaklingurinn væri einnig sviftur þessari einu bók, að hann væri hnepptur í hrein- ustu fangavist. Það liggur í augum uppi, að maður, sem lokaður væri inni árum saman allslaus, yrði að vera sjálfum sér nógur í orðsins fyllstu merkingu. Hann yrði hreint og beint að lifa á endurminningum sínum og lífsreynslu, og því auðugra sem hvort tveggja væri, því þolanlegri mundi vistin verða. En ærið dapurleg hlyti hún að vera þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.