Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 50
344 Minningar. IÐUNN manni, sem synt hefði gálauslega gegn um þessa tilveru. Margt íslenzkt gamalmenni mun hafa lifað drjúgum á því í einstæðingsskap elliáranna, sem það nam og var innrætt í barnæsku. Er það tvímælalaust mjög illa farið, ef slikt æskunám barna við kné móður og ömmu leggð- ist niður. Það mun álit sálarfræðinga, að viðburðasnautt líf sé lítt minnisstætt eftir á. Þannig er hlutfallið öfugt; þvi lengur sem tíminn virðist hafa verið að þokast áfram, því skemmri reynist hann í sjóði minninganna. Þess vegna hafa fæstir þeirra manna margs að minnast, sem hafa látið berast með strauminum og aldrei tekið sér ærlegt starf fyrir hendur. Gáfaðir og framtakssamir menn geta oft ritað mjög merkilegar endurminningar, einkum þeir, sem kunna að sjá söguefni í því, sem við ber. Er djúp mikið staðfest milli slíkra manna og hlustaþykkra ein- trjáninga, sem finnst ekkert vera markvert og hver dagur öðrum líkur. Þeir segja aldrei neitt í fréttum nema góða veðrið í dag, illviðrið á dögunum, eftir ástæðum. Heilsan, jú þakka fyrir, þetta við sama o. s. frv. Slíkum mönnum hlýtur lífið að vera eins konar skyldukvöð, sem þeir eru dæmdir til að inna af hendi, og er þá vel farið, ef þeir una glaðir við sitt. Endurminningar hvers manns, ef einhverjar eru, hljóta að vera »snar þáttur« af honum sjálfum, eins og skáld- konan, Olína Andrésdóttir, hefir lýst meistaralega í kvæðinu Svarað bréfi. Merkir atburðir, sem grafast í hvimleitt blaðahjal og veizluglamur, varðveitast að öðru jöfnu einangraðir og óflekkaðir í minni manna. Muna menn alla jafna betur þá atburði, sem þeim hafa verið hugþekkir, en leiðinlegt dægurþras gleymist furðu fljótt. Það ætti því að vera hverjum manni hollt, að beina huganum að því liðna, endurminningum sínum. I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.