Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 57
IÐUNN Minningar. 351 guðsmóður einum rómi og hétu að reisa henni þessa kapellu, ef hún afstýrði yfirvofandi hættu. Þeir höfðu að vísu fyrr hugsað sér að reisa kirkjuna, en hin mikla nauðsyn rak þá til skjótra ákvarðana einmitt á þessari stund. — María bænheyrði lýðinn og gaf honum þrek til að standast allar árásir og bægja óvinunum loks á braut, og nokkurum árum síðar reis kapellan á hæð norðaustan við borgina. Það ber sjaldan við, að mannlaust sé í Lórettókapell- unni um þetta leyti árs. Þangað streyma sí og æ píla- grímar til að biðjast þar fyrir og flytja Maríu þakkir. 2. júlí fara konurnar úr borginni þangað í fjölmennri skrúðgöngu. Þá er sungin þar messa með mikilli viðhöfn. Það er farið að byrja að rökkva, er við komum að kapellunni, og þegar inn er komið, verður manni í fyrstu dimmt fyrir augum. Fremst í kirkjunni krjúpa nokkurar konur og þylja í hálfum hljóðum. Veggirnir eru alþaktir misstórum og sundurleitum tréspjöldum, sem geyma þakkarorð til Maríu frá nokkurum af öllum þeim fjölda, sem hún hefir bænheyrt hér fyrr og síðar. Fábreytni þessa húss er undarlega geðfeld eftir allt skrautið og viðhöfnina í nágrannakirkjunum. Það er svipað að koma hér nú eins og að koma á vorin inn í fyrstu íslenzku sveitabaðstofuna eftir að hafa dvalizt í sölum borgarinnar allan liðlangan veturinn. Framan við Lórettókapelluna eru nokkurar bekkja- raðir með þakskýli yfir. Þar krjúpa einnig konur, sem einhverra hluta vegna hafa ekki viljað fara inn í sjálfan helgidóminn. Hér er gott að njóta kveldkyrðarinnar. Ef Þorlákur helgi hefði alið aldur sinn á þessum slóðum einhvern tíma á síðustu mannsöldrum, mundi hann vafa- laust hafa reikað hingað, þegar hann þurfti að vera einn, í stað þess að leita sér næðis í klettunum norðaustur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.