Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 63
IÐUNN Rómantíska slefnan nýja. 357 á hlutunum. — Raunsæisstefnunnar hefir ekki mikið gætt í íslenzkum skáldskap. Helztu skáld hennar hér eru þeir Qestur Pálsson og Guðmundur Kamban. Sem lífsskoðun er raunsæisstefnan að mestu horfin, sem fagurfræðileg bókmentastefna lifir hún að vísu enn. En rómantíska stefnan nýja, sem hefir verið að grafa um sig síðasta aldarfjórðunginn, ryður sér meir og meir til rúms. Hún byggir á því af gömlu rómantísku stefn- unni og raunsæisstefnunni, sem staðist hefir tönn tímans. Hún slær meira á hina dulrænu strengi en raunsæis- stefnan, gefur geðbrigðum og tilfinningum meira rúm og leiðir eilifðarhugsjónina til sætis í fornan öndvegissess. Sagan endurtekur sig. Nú verður raunsæisstefnan að hlíta sömu örlögum og gamla rómantíkin varð að gera — hún verður að ganga í gegnum hreinsunareld þann, er hin nýja stefna býr henni, og mörg boðorð raunsæis- stefnunnar reynast léttvæg. A síðustu 20—30 árum hefir raunsæisstefnan að meira eða minna leyti verið leyst af hólmi af ýmsum rómantískum skoðunum. En það er fyrst nú á síðustu árum, að öllum þessum hugmyndum hefir verið safnað undir hugtakið: rómantíska stefnan nýja. Og sá, sem hefir gert það, er danski ritdómarinn ]örgen Bukdahl. Af skáldum, sem ort hafa í anda þessarar stefnu, má nefna ]ohannes Jörgensen og Helge Rode í Danmörku, Hans E. Kinck og Sigrid Undset í Noregi. ]örgen Bukdahl hefir sagt, að allar hugsæisstefnur séu tilraun til þess að víkka sjóndeildarhringinn og vinna ný lönd. Fall raunsæisstefnunnar stafi af því, að hún hafi aðeins frætt oss urn hvernig sannleikurinn líti út hið ytra, en aldrei látið oss lifa hann innan að. Fyrst nú nemi skáldin löndin í þeim skilningi. Og þau geri það með lotningu fyrir verðmæti hins dulda, ósýnilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.