Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 66
360 Rómantíska stefnan nyja. IÐUNN ófrýnileik sinn. Slíkt væri hugleysi. Við verðum að finna nýjan grundvöll að byggja á, þegar hinn gamli svíkur. Það er þetta, sem Bukdahl vill. Það næsta, sem Bukdahl sendir frá sér, eru tvær bækur með smásögum: »Den sidste Frist« (1922) og »Graa Eros« (1924). I þeim lýsir hann einmitt því sjúka í samtíðinni — mönnum, sem vilja hlaupa frá allri ábyrgð og flýja þangað, sem draumurinn einn ræður, líkt og Pétur Gautur. En um þessar bækur fjölyrði ég ekki. I þessu sambandi vil ég halda mér að jákvæðu hliðinni. Og Bukdal lætur sér ekki nægja að sýna andhverfuna. Hann vísar einnig til vegar. Þá komu út tvær stórar bækur eftir hann um norskar nútímabókmentir: »Norsk national Kunst« (Norsk þjóð- list) 1924 og »Det skjulte Norge (Dul-Noregur) 1926. Þetta eru tvö fyrstu bindin af sex, sem hann ætlar sér að rita um meginstrauma í nýrri norrænum bókmentum. Eiga tvö næstu bindin að vera um Danmörku, en tvö þau síðustu um Svíþjóð. Þessi tvö bindi um Noreg verða að teljast með því merkilegasta, sem hefir verið skrifað um norskt andlegt líf á síðari árum. I þessum bókum segir Bukdahl greini- lega hvað hann vill, og hann lítur öðruvísi á bókment- irnar en áður hefir tíðkast. Hann segir að þessar bækur sé »uppástunga til samtíðarinnar um leið og takmark inn í framtíðina*. Þessar bækur eru skrifaðar af þörf á að skilja sinn eigin tíma og verkefni hans. Og þær eru skrifaðar af skáldi og gagnrýnanda, en þó fyrst og fremst af sál- fræðingi. Sá grundvöllur, sem Bukdahl byggir á, er þjóðernið, þjóðernistilfinningin og — í nánu sambandi þar við — trúartilfinningin. Það er sá grundvöllur, sem er öruggur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.