Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 70
364 Rómantíska stefnan nýja. IDUNN jafnframt þroskasaga — Noregs frá öndverðu. Sveit hefir staðið gegn sveit, og þjóðinni hefir veitt erfitt að finna sjálfa sig sem eina heild. Nú er Noregur eitt ríki, án þess þó að sérstæður þessar hafi þurkast út. Norsk menning er margþætt og í augum ókunnugra nokkuð sundurleit. Hver landshluti, hvert bygðarlag á þar sína kvísl. Bukdahl rekur þessa ýmsu þætti í bók- mentunum og flokkar jafnvel rithöfundana niður eftir því, hvaðan af landinu þeir eru. I ritum þeirra koma ekki einungis fram persónueinkennin, heldur einnig landshlutaeinkennin. En hver, sem vill þekkja norskt þjóðareðli og skilja norskar bókmentir og norska menn- ingu, verður að rekja kvíslarnar alt að upptökum þeirra. Menningin grær frá rótinni — ekki frá toppinum. Það er enginn gróandi í þeirri menningu, er kemur sem skipun frá ytri völdum. Hið eina valdboð, sem menning einnar þjóðar má hlýða, eru hinar djúpu þrár fólksins. Þess vegna hefir norsk bæjamenning, fædd af dönsk- um yfirráðum og bygð á danskri tungu og dönskum áhrifum, ávalt verið utanveltu við hið eiginlega, sérstæða norska þjóðlíf, og norskir rithöfundar síðustu aldar, sem fóstraðir voru af þessari menningu, í raun og veru lítið haft að segja oss um norskt þjóðareðli, svo glæsilegir sem þeir annars voru. Nú er Dul-Noregi Iyft fram í dagsbirtuna af skáldum þjóðarinnar. Rithöfundar eins og Olav Duun kynna Noreg úti í Evrópu sem hið sérstæða norska land, og þeir gera það betur en Ibsen eða Björnsson gátu gert. Þeir voru báðir Evrópumenn frekar en Norðmenn. Duun — og fleiri með honum — stendur báðum fót- um í norskri jörð og bækur hans flytja boð frá þjóðar- sálinni sjálfri. — En er nú þjóðernið eitt þess um komið að bjarga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.