Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 82
376 Bréf til jafnaðarmanns. IÐUNN standa á móti áhrifum hirðanna, þegar þeir koma í námunda við hempuna og helgislepjuna. Þessi áhrif geta haft vald yfir þeim alla leið að kosningaborðinu. Annað samband er hér ekki milli trúar'oragða og jafnaðarstefnu. Eg veit ekki betur en þessu sambandi sé líkt farið í öðrum löndum. Þó grunar mig, að trúhneigðin sé þar víðast hvar taumlausari, lotningin fyrir kirkju og kenni- lýð þrællundaðri, áhrif þeirra á almenninginn öflugri, trú og jafnaðarstefna að sama skapi nátengdari. Hin hvat- skeytslega barátta yðar gegn trú og kirkju sýnir einmitt, að þessi grunur minn er ekki gripinn úr lausu lofti. Frá yðar sjónarmiði eru trúarbrögðin og kirkjan áhrifa- mikill óvinur jafnaðarstefnunnar. Þér kallið þau ópíum, er svæfi byltingaranda öreiganna. Og þess vegna kapp- kostið þér að uppræta þau. Er það þá furða, þó að ég minnist á trúarbrögð í sambandi við jafnaðarstefnuna í ritgerð minni? »Heimspeki eymdarinnar® lýíur ekki einvörðungu að skyldleika þjóðfélagsmála og trúarbragða á íslandi. Hún er þvert á móti miðuð við ástand, sem ríkir meðal allra þjóða, engu síður í yðar löndum en á ættjörð minni. »Heimspeki eymdarinnar« fól í sér þrjú meginatriði. Og þau eru þessi: Hún var svar til allra trúarbragðafræðara, sem bein- línis eða óbeinlínis beita trúarbrögðunum gegn mann- úðarkröfum jafnaðarstefnunnar. Hún var óbein viðvörun til hinnar hungruðu hjarðar allra landa, sem lætur troða sig fulla með upplognu háspekisnakki. En einkum var ritgerð mín beint svar til trúaðs kennimanns, sem svaraði þjóðfélagsspurningum mínum á hreinum trúargrundvelli. Þess vegna gagnrýndi ég svör hans auðvitað á sama vettvangi. Eg sýndi honum fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.