Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 85
IÐUNN Bréf til jafnaðarmanns. 379 Ég geri enn fremur ráð fyrir, að við verðum sammála um það, að frúartilfinningin eigi sér svo djúpar ræfur í meðvitund fjöldans, að hún geti næstum talist eiginleiki mannshjartans. Hún virðist vera jafngömul mannkyninu. Og þráft fyrir rannsóknir, vísindi og mentun lifir hún enn þann dag í dag eins blómlegu lífi og fyrir þúsundum ára, þó að yfra form hennar hafi tekið einhverjum stakkaskiftum. Þér eruð samt svo bjartsýnir að gera yður vonir um, að yður takist að uppræta trúarhneigðina. Ég efast um, að sú von yðar rætist. A vissum tímum, á vissum stöðum og í vissum kringumstæðum geta menn ef til vill lifað eða láfist lifa án trúar á guði og annað líf. En þegar minst varir, veltur trúarofsinn aftur yfir þjóðirnar, og lýðurinn ærist. Þannig hefir mannkynið um aldaraðir runnið frá einum öfgunum til annara. Og ég óttast, að hyggindi komandi kynslóða taki ekki stórum fram vitsmunum forfeðranna. , Hvernig getur þetta átt sér stað, ef meginkenningum trúarbragðanna er tildrað upp í lausu lofti? Getur mannkynið reist um alian aldur sáluhjálp sína á hindur- vitnum og tilbeðið vind? Flyfja vísindin oss ekki fyr eða síðar skýlausar sannanir, er svifta hulu trúarinnar frá hugskotssjónum kynslóðanna og leggja trúarbrögð öll og musteri í rústir? Hér er fólgin þungamiðja þessarar dularfullu ráðgátu. Kjarni hennar er í stuttu máli þessi: Heldur maðurinn áfram að lifa sjálfstæðu vitsmunalífi eftir líkamsdauðann? Trúarbrögðin hafa svarað þessari spurningu játandi, á þeirri játningu eru þau grundvölluð og með þeirri undirstöðu standa þau og falla. Kenning trúarbragðanna um ódauðleik sálarinnar er reist á umsögnum hinna svo nefnu trúarbragðahöfunda og fullyrðingum hinna og þessara minni háttar spámanna. Slíkar staðhæfingar, boðaðar án minstu raka, fullnægja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.