Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 93
IÐUNN Bréf til jafnaðarmanns. 387 kirkjunnar. Og með kjarna trúarbragðanna og kenningu Krists að vopni eigum vér að kappkosta og kappkosta slyndrulaust að lokka kirkjuvöldin undir merki vorra heilögu kenninga. En hvar sem prestur eða predikari er andstæður þjóðfélagskenningum vorum, þar eigum vér að reyna af fremsta megni að draga hvern einasta safnaðarmeðlim út úr kirkjunni. Með öðrum orðum: Vor helgasta skylda er falin í því að kollvarpa hinni úrelfu hugmyndafræði kirkjunnar heimsendanna millum. Kristindómurinn var upphaflega öreigatrúarbrögð, sköpuð af öreigum handa jafnaðarmönnum og kommún- istum. Ekkert staðfestir betur þá kenningu Karls Marx, að efnalegar kringumstæður ákveði að langmestu leyti {hann sagði aldrei að öllu leyti og var því sjálfur ekki Marxisti!) gang sögunnar heldur en það, að slík trúar- brögð skuli í 2000 ár hafa þjónað aðli, stríðsherrum og peningapúkum og aldrei flaðrað auðmjúklegar en nú fyrir stórgróðamönnum og hernaðarsinnum, — eru meira að segja beittasta vopn þeirra gegn boðskap jafnaðar- stefnunnar um frelsi, jafnrétti og bræðralag. En byltingin kemur, þrátt fyrir öll trúarbrögð, þegar efnalega þróunin er komin í þær ógöngur, að hrun auðvaldsskipulagsins er óumflýjanlegt. Og hugsið yður, hversu ljúflega krist- indómurinn mun þá þjóna hinum nýju herrum, öreigun- um, — ef þeir hafa vit á að þiggja þjónustu hans, — eftir 2000 ára útlegð meðal þjófa og ræningja. Og ekki þurfum við að bera kvíðboga fyrir því, að honum veit- ist sérlega erfitt að teygja sig og toga eftir hinni efna- Jegu nauðsyn jafnaðarríkisins. Svo vel hafa hinir fyrri húsbændur hans liðkað hann og þjálfað. Sá, sem ekki trúir þessu, hann er ekki Marxisti. Villur eru örlög mannanna. I mörgum meginvillum hafa jafnaðarmenn gert sig seka í baráttu sinni fyrir við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.