Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 94
388 I3réf til jafnaðarmanns. IÐUNN reisn mannkynsins. En einhver lakasta yfirsjón þeirra er þó andúðin gegn trú á guð og annað líf. Með því glappaskoti hafa þeir vissulega tafið framgang jafnaðar- stefnunnar. Málstað vorum hefði óefað miðað betur áfram en sagan sýnir, ef þeir hefðu þess í stað haft vit á að hagnýta sér einmitt grundvöll trúarbragðanna sem biturt vopn gegn auðvaldi og efnishyggju. Þessi yfirsjón stafar að nokkru leyti af þeim regin- misskilningi, að þeir hafa ruglað saman hinni efnalegu söguskoðun og hinni vísindalegu efnishyggju. En þessi menningarfyrirbrigði eiga ekki meira sameiginlegt en þróunarkennings Darwins og útskúfunarkenning kirkj- unnar. Vér efumst ekki um, að sú kenning Karls Marx sé rétt, að efnalegar kringumstæður stjórni að miklu leyti hugsunarhætti og athöfnum einstaklingsins. En það sannar ekki, að sálin geti ekki þrátt fyrir það haft sjálf- stæða tilveru. Kenning Marx segir ekkert annað en það, að efnaleg lögmál stjórni að miklu leyti hugsunarhætti einstaklingsins. Sjálfur var Karl Marx svo lífill Marxisti, að hann viðurkennir jafnframt, að hugsun mannsins eigi mikinn þátt í rás hinnar efnalegu þróunar. En af þessum misskilningi leiddi aftur aðra hugsunar- villu, er oft verður vart í ræðum og ritum jafnaðar- manna. Hún er í því fólgin, að þeir hafa aldrei gert neinn greinarmun á kenningum kirkjunnar og undirstcðu trúarbragðanna. En þótt vér vitum, að kirkjan sé heimsk og áhrif hennar siðspillandi, þá getur undirstaða hennar verið af alt öðru bergi brotin. En jafnaðarmönnum virð- ist ekki enn þá hafa skilist, að jafnvel á bjargi má reisa andstyggilegt og óholt hreysi. Þá hefi ég gert yður ofurlitla grein fyrir afstöðu minni til sambandsins milli stjórnmála og trúmála. Og ég hefi gert það vegna þess, að ég vildi, að þér fylgduð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.