Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 96
390 Bréf til jafnaðarmanns. IÐUNN Þér fullyrðið, að guðspekin hafi máttuleika til að hylja fyrir fólki »veruleika stéttabaráttunnar*. Auðvitað. Vissulega eru til margir guðspekingar, sein nota guð- spekina fyrir krydd í ólyfjan auðvaldsskipulagsins. En slík drottinsvik eru ekki sök guðspekinnar. Það eru glæpir þeirra manna, sem telja sig guðspekinga. Slíka loddara finnið þér í öllum göfugum hreyfingum. En um guð- spekina sjálfa verður það sannast sagt, að hún stendur nær jafnaðarstefnunni en nokkuð annað heimspeki- eða háspeki-kerfi, sem opinberað hefir verið mönnum. Eina þjóðfélagsskipulagið, sem unt er að draga rökrétt af heimspekikenningum guðspekinnar, er sameignarríki jafnaðarstefnunnar. »Kraftaverk« guðspekinnar sýna ekki að mínu viti að eins »óveruleika«, »ímyndun« og »trú« fremur en sams konar fyrirbrigði annara kenningakerfa. Oft og ef til vill ávalt virðast þau vera útgeislanir frá einhvers konar veruleik, einhvers konar orkulind, sem oss er enn þá ókunn, að minsta kosti í svo nefndum vísindalegum skilningi. En svo mikið hefir reynslan sannað oss, að »kraftaverkin« eru voldugur máttur, hvaðan sem hann kemur og af hverju sem hann stafar, máttur, sem er fær um að breyta svartanóttu í sólskinsbjartan dag. Og ég hygg, að oss sé miklu þarfara að rannsaka þessa orkugjafa, kosta kapps um að þekkja eðli þeirra og gera oss far um að hagnýta oss gagnsemi þeirra heldur en að hundsa þá með þegjandi fyrirlitningu eða reyna að kæfa þá með íhugunarlausu fordómaslúðri. Flestir vísinda- og heimspeki-frömuðir hafa framið eina höfuðsynd í heilabrotum sínum um eðli hlutanna. Þessi synd er í því falin, að þeim hætti jafnan við að fjalla um rannsóknarefni sín frá því eða þeim sjónar- miðum eingöngu, er gátu leitt þá til niðurstöðu, er þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.