Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 105

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 105
IÐUNN Oreiga-menning. 399 hjá að móðga »vökumenn« nútímans, þá gætum vér Iitið til Forn-Rómverja. Hjá þeim var ekki einungis kensla öll og uppeldismál lagt í hendur þrælanna, — þeir hinir sömu þrælar voru einnig látnir annast um skáldskapinn og heimspekina. Gerðu þeir uppreisn og vörpuðu af sér okinu fyrir því? Nei, þeir héldu áfram að vera þrælar og dyggir vökumenn andans. Aðallinn fyrirleit þá, og samkvæmt rökrænum lögmálum varð andlega lífið sjálft að bera sinn bróðurhluta af þeirri fyrirlitningu. Mundi ekki peningaaðall vorra tíma sjá hlutina í svipuðu ljósi? Vér getum engan veginn vænst þess, að þekking og lærdómur út af fyrir sig skapi umbótahug eða megni að snúa hjóli tímans. Fræðagrúsk á borgaralega vísu hjálpar oss ekki hót. Til andlega lífsins verðum vér að taka þá afstöðu, sem oss er eiginleg. Vér notum það, sem kemur oss að haldi, en hinu köstum við hiklaust fyrir borð, hversu mikinn arftekinn helgiljóma sem það kann að hafa yfir sér. Oss verður að vera það ljóst að ýmislegt, sem er eitur í beinum gamla heimsins, getur verið oss hollur orkugjafi. Vér förum að dæmi býflugn- anna, er safna hunangi einnig úr þeirn blómum, sem vísindin kalla eiturblóm. Vér verðum um fram alt að fylgja vorri eigin eðlisávísun og ekki glata oss sjálfum. Það er eðlisávísun öreigans, sem vakir oss í brjóstum og hún ein, sem er fær um að vísa oss veg. Gamla menningin — sú, er nú hefir fengið sinn dóm og vér erum kjörnir til að taka við af — hún getur auðvitað aldrei orðið oss að leiðarljósi. Grundvöllur hinnar nýju menningar, vorrar menningar, er samtök, samhyggja, samábyrgð. Sá grundvöllur er traustur. Hann varð til fyrir aldalanga neyðarvörn og beizka baráttu undirstéttanna. Undir járnfargi Manchester- kenningarinnar á síðustu öld var hann að fullur lagður,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.