Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 106

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 106
400 Oreiga-menning. IÐUNN kristallaður í fastbygða Iífsskoðun. Þessi Iífsskoðun er nú að safna undir merki sitt hinum beztu mönnum úr öllum stéttum. Vér getum verið glaðir og hróðugir yfir því, að vér höfum borið gæfu til að gefa mannkyninu fastmúraðan grundvöll að nýrri, traustri heimsskoðun einmitt á tíma, er hin gamla jörð tók að skríða undir fótum mannanna. Með fullum rétti sér öreiginn sögulegt réttlæti í því, að það fellur í hans hlut að snúa hjóli tím- ans. Stærsta sigurtákn auðvaldsmenningarinnar, vélarnar, hafa á liðnum tíma kramið sundur miljónir manna, bæði beinlínis og óbeinlínis. Það er kominn tími til þess að gera vélarnar að eflendum mannlegrar hamingju, í stað þess að láta þær tortíma henni. Og hverjir ættu að valda þeim umskiftum, ef ekki þeir, sem þyngstar búsifj- arnar hafa orðið að þola? Frægur þýzkur hagfræðingur, Schmalenbach prófessor, hefir með skýrum rökum sýnt fram á það, að aldrei hafi hinni vinnandi stétt stafað meiri hætta af vélunum en nú. Sú hin skipulagsbundna orkunýting, sem átt hefir sér stað — sérstaklega á árunum eftir styrjöldina — og stöðugt fer vaxandi, gerir mannlegan vinnukraft meir og meir óþarfan. Og vegna þess, að vélarnar vinna ekki í þágu heildarinnar, heldur til þess að einstakir menn geti auðgast á þeim, verður afleiðingin sú, að stærri og stærri hluti af vinnulýðnum missir atvinnu sína og kemst á vonarvöi. Prófessorinn spáir hruni og ófarnaði alls mannkyns, ef þetta framferði verði látið afskiftalaust. — Og allsstaðar sjáum vér að vélaiðnaðurinn færist í auk- ana, vélarnar verða fleiri og afkastameiri, framleiðslan eykst geypilega, en verkamennirnir eru reknir út á gaddinn. Svo að segja í öllum löndum er atvinnuleysið orðið stöðugt fyrirbrigði og fer sívaxandi. Þúsundir og jafnvel miljónir vinnufærra og vinnufúsra manna ganga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.