Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 107

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 107
IÐUNN Oreiga-menning. 401 iðjulausir allan ársins hring og hafa ekki málungi matar. A Bretlandi er þessu ástandi svo langt komið, að ríkis- stjórnin hygst að tæma heil héruð og borgahverfi og flytja fólkið eins konar hreppaflutningi til nýlendanna. Eins og hirðingjar reka hjarðir sínar úr einum stað í annan, eins og skepnur ganga kaupum og sölum, þannig reka nú ríkisstjórnirnar vinnulýðinn af höndum sér — út í óvissuna, kannske út í opinn dauðann. Vissulega er kominn tími til þess, að öreigarnir sjálfir fái hönd í bagga með niðurröðun hlutanna í þessum heimi, — að þeir taki í taumana og bindi enda á það villimanns- lega stjórnleysi, sem ríkir í atvinnulifi þjóðanna og árs árlega kostar hamingju og líf miljóna manna. Skipulag, samstarf, félagshyggja, — það eru kjörorð vor. Sérhyggjan er orðin að svipu á mannkynið. Trúin á einstaklinginn, sjálfstæði hans, frelsi og framtak hefir leitt heiminn út í hinar verstu ógöngur. Einstakl- ingshyggja þýðir það, að ein einstök fruma tekur sig út úr og vill ráða sér sjálf, vaxa og þroskast óháð öðr- um frumum lífkerfisins. Þegar þetta verður í líkama vorum, er það nefnt krabbamein. — Uti um víða veröld er kenningin um einstaklingsréttinn og einstaklingsfrelsið að rýma sæti fyrir þeirri skoðun, að einstaklingurinn sé fruma í þjóðfélagslíkamanum. Þetta er sú hin nýja lífsskoðun, sem óðum ryður sér til rúms. Og það merki- lega er, að einmitt þessi heildarhyggja orkar því að skapa persónuleik, — sjálfstæða og sérkennilega menn. Hvergi í heiminum hefi ég rekist á jafn marga menn með persónuleik eins og í Rússlandi nú á dögurn. Því fer mjög fjarri, að þetta nýja lífsviðhorf þurki út sér- eðlið og geri oss að vélrænum múgmönnum. Þvert á móti. — Ef eg vil fá mér verulega gott epli, þá vel eg úr það, sem hefir flesta kosti eplisins sameinaða. Eg vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.