Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 4
82 Ásnnmdur GuÖmundsson: Marz. föðursystur sinnar. Dvaldi hann þar fjóra næstu vetur, en var heima á suinruin. Yeturinn 1882—3 lærði hann undir skóla hjá séra Magnúsi Andréssyni á Gilsbakka, mági sínum. Á háðum þessum prestsheimilum varð hann fyrir lieilbrigðum og sterkum trúaráhrifum. í lærða skólanum var hann árin 1883—9 og sóttist nám- ið vel, þó bar meir frá, hve grandvar og samvizkusamur hann var. Oft þurfti liann á þeim árum að verja trú sína fyrir árásum skólahræðra sinna. Tók liann sér öll kaldyrði um kristindóminn mjög nærri og varð nokkuð sár af þeim spjótalögum. En ekki þvarr trú hans né sannfæring um það, að köllun hans væri sú að gerast prestur að loknu námi. Jafnframt þroskaðist skilningur lians á því, að sumt, sem talið væri til kristindómsins, ætti ekkert skylt við hann, heldur væri úreltur og dauður l)ókstafur. Guðfræðisnám í Kaupmannahöfn stundaði liann árin 1889—95 og lauk embættisprófi með I. einkunn. Um sama leyti lásu þeir þar guðfræði m. a. jafnaldrar lians og nánir samverkamenn síðar, Jón Helgason og Har- aldur Níelsson. Mun þeim öllum hafa virzt, a. m. k. síðar, að meira frjálslyndis og vegsöguþors liefði þurft að gæta við guðfræðiskensluna, þótt þeir annars mætu að verðleikum ágæta kennara sína. Þegar lieim kom aftur, var Sigurður Sívertsen kenn- ari í Reykjavík í þrjá vetur. En jafnframt átti hann mik- inn þátt i því að halda uppi fjölsóttum barnaguðsþjón- ustum á hverjum sunnudegi, og um nýár 1896 tók hann ásamt séra Jóni Helgasyni prestaskólakennara og Bjarna Símonarsyni guðfræðiskandídat að gefa út blaðið „Yerði ljós“. Var hann einn af ritstjórum þess 1896 —9. Ritgerðir hans hera fagurt vitni um brennandi áhuga lians og eru að því leyti með sömu einkennum sem ritgerðir hans jafnan siðan. Má einkum nefna til dæmis um það eina af fvrstu greinum hans í „Verði ljós“: Hver rök færum vér fyrir sannleika trúar vorrar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.