Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 12
90 Ásmundur Guðmundsson: Marz. 3. Heimilisguðrækni. Með okkur séra Þorsteini Brieni prófasti. 1927. 4. Apokrýfar bækur Gamla testamentisins. Við lukum við að þýða það af þeim, sem þeir Þórhallur biskup Bjarnarson og Haraldur prófessor Níelsson áttu eftir óþýtt, en það var Síraksbók og tvö rit önnur. Sáum við síðan um útgáfuna. 1931. 5. Iielgisiðabók íslejizku þjóðkirkjunnar. Við unnum að samningu hennar og sáum um útgáfuna í samráði við nefnd kosna á prestastefnu. 1934. Auk þess hafa birzt fjölmargar ritgerðir eftir hann um kristindómsmál og' kirkjumál í mörgum tímaritum, einkum þó í Prestafélagsritinu, sem hann var ritsljóri að alla tíð, 1919—1934. En síðustu 5 árin sá ég með honum um útgáfu þess. Kirkjuritið tók svo við af því, og vorum við báðir ritstjórar þess 2—3 fyrstu árin. Engum er kunnara en mér um það, hve mikla stund séra Sigurður lagði á að vanda bækur sínar og aðr- ar ritsmíðar. Hann þaulhugsaði efnið og skipaði þvi niður ljóst og skilmerkilega og af vísindalegri nákvæmni. Fræðarinn kom æfinlega skýrt fram, kenn- arinn í samstæðilegri guðfræði, sem vildi, að hvað eina . kæmi i réttri röð og á sínum stað. Og hann vildi eitt- livað ákveðið með liverri ritgjörð. Þótt þær bæru ekki af að andríki né glæsilegum stíl, þá höfðu þær allar lifandi boðskap að flytja. Hann skrifaði aldrei svo um sitt mikla — eina áhugamál, að það væri ekki með hjartablóði. All skvldi það vera i þjónustu guðsríkis, eða styðja á einhvern hátt, eins og hann komst oft að orði, liið góða, fagra og fullkomna. Hann vildi, að íslenzka þjóðin yrði Guðs þjóð, frjáls, víðsýn, helguð orði og' anda Krists. Því að alt skyldi miða við Krist jafnt trú og siðgæði. Þeg- ar annarsvegar var bókstafur gjrðingdóms og erfikenn- inga — og hins vegar máttarorð Jesú Krists: „En ég segi yður“, þá átti valið í milli að verða þjóðinni létt. Allir, sem Kristi vildu vinna af heilum hug, áttu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.