Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 57
KirkjuritiS. Erlendar fréttir. 135 sem verður fyrir þeim ákúrum, að hún hafi ekki verið nógu sveigjanleg, ekki fylgst nógu vel með kröfum hins andlega lifs vorra daga, ekki veitt hinni margreyndu þjóð á stríðs- og byltingar- árunum næilegan stuðning eða andlegan og sálarlegan griða- stað, eklci beitt sér fyrir hagnýtum og verklegum kristindómi (eins og t. d. vetrarhjálpinni), heldur jafnvel látið tæla sig út í skoðanadeilur og gagnslausar trúarkreddur. Þó að línurnar séu ekki enn farnar að skýrast, má j)ó nú þegar sjá tvær aðalstefnur innan lútersku kirkjunnar, seni báð- ar geta haft afleiðingar bæði á hinar trúlegu og pólitísku af- stöðu kirkjunnar. Önnur þeirra nefnist „Þýzkir kristnir“ og stefnir að því að koma kirkjunni algjörlega undir stjórn ríkis- ins eða nasista. Hin kallar sig „játningarkirkju“ og vill leiða kirkjuna og áhangendur hennar til baka á hina réttu braut hoð- skapar Jesú Krists án tillits til valdaafstöðu kirkjunnar. Afstaða ríkisstjórnarinnar. Hitler hefir einu sinni tekið þannig til orða: „Sá, sem reynir að koma af stað trúarbyltingu með stjórnarbyltingu, hefir ekki minstu hugmynd um eðli trúmála og afleiðingar þeirra fyrir kirkjulegt líf“. Markmið hans og stjórnar hans mun þvi ávalt vera að halda stjórnmálum fyrir utan kirkjuna. Kirkjan á að bjóða hinn sanna boðskap Krists og stefna að hagnýtum krist- indómi. Þessvegna má búast við bví, að hin síðarnefnda stefna (játningarkirkjan) verði yfirsterkari, ef henni tekst í tæka tíð að sameina alla þá góðu krafta, sem ennþá vinna hver á móti öðrum, eins og skiljanlegt er á slíkum umbrota- og æsingatím- um. Takist þetta má vænta þess, að leiðandi menn innan þýzku mótmælendakirkjunnar verði leiðtogar fyrir hina lútersku kirkju <im allan heim, með því að kenna að nýju hið hreina, ósvikna biblíuorð, eins og Jesú Kristur hefir kent það og Lúther túlkaði það fyrir okkur. Ennfremur má þá vænta þess, að orð þetta hl.ióini þá sterkara og skýrara, eftir að það hefir að nýju fundið leiðina til allra hinna mörgu miljóna mótmælenda í Þýzkalandi °g hjarta þeirra og sannfæring gefið þvi nýjan jjrótt. Sameining mótmælenda nauðsynleg. Þýzka mótmælenda kirkjan má ekki vera sein á sér. Stjórnin hefir, ef svo má að orði kveða, gefið henni vinnufrið. Hún hefir h'yst allmörg önnur stórfeld vandamál á óvenjulega stuttum tíma, en í kirkjumálum hefir hún sýnt vægð og eftirgefni. Nú verða leiðtogar lútersku kirkjunnar i Þýzkalandi að sanna, að þeir geta sameinast og um leið safnað saman öllum trúuðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.