Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 52
Inulendar fréttir Marz. 130 innar verði svo góðar, að sjóðurinn geti tekið til starfa a 70 ára afmæli Haralds Níelssonar, 30. nóv. næskomandi. Hóskólaritari hr. Pétur Sigurðsson tekur á móti framlögum til sjóðsins og annast fjárreiður hans fyrir Háskólans hönd, unz skipulagsskrá verður samin. Úr Sáttmálasjóði hefir háskólaráð lagt fram 1000 krónur sem stofnfé. Reykjavík, 11. marz 1938. Níels Dungal, Ásmundur Guðmundsscn, Guðm. Thoroddsen. Olafur Lárusson, Sigurður Nordal. Það er ekki efamál, að sjóðstofnun sem þessi mun halda minningu séra Haralds á lofti með þeim hætti, er honum s.jálf- um væri kærl og öllum vinum hans. Hann unni mjög Háskólan- um og mintist stundum á það, að Háskóli íslands þyrfti eins og aðrir háskólar að eignast sjóði iil þess að kosta ágæta menta- menn veljist til fyrirlestrahaldsins, að samboðið verði minn- stofnaður er í slíkum tilgangi. Má vænta þess, að þeir andans- menn veljist lil fvririestrahaldsins, að samboðið verði minn- ingu séra Haralds og til eflingar andlegu lifi með þjóðinni. Háskólaráðinu væri það góður greiði, ef prestar vildu gjöra svo vel að veita viðtöku gjöfum i sjóðinn. Munu þeir eflaust fúsir til þess, enda er séra Haraldur mörgum þeirra ógleymanlegur lærifaðir. Uppeldisheimili fyrir vangæf börn og unglinga. Frumvarp um það liggur nú fyrir Alþingi. Ber frú Guðrún Lárusdöttir ])að fram, og er hún sem fyr óþreytandi að berjast fyrir líknarmálum og mannúðarmálum. Frumvarp þetta er svo þarft og merkilegt, að rétt þykir, að lesendum Kirkjuritsins gefist kostúr á að kynnast því, eins og það liggur fyrir. Er það á þessa leið: 1. gr. Vangæf börn og unglingar eru i lögum þessum talin drengir og stúlkur, sem eru svo siðferðislega vanþroska, að þau brjóta hegn- ingarlögin, sýna vítaverða ósiðsemi eða eru svo ódæl heima fyrir, að aðstandendur og kennarar ráða ekki við þau. 2. gr. Stofna skal uppeldisheimili fyrir vangæf börn og unglinga, annað fyrir drengi og hitt fyrir stúlkur. Skal drengjaheimilið taka til starfa fyrir árslok 1939, en stúlknaheimilið ekki síðar en árið 1940. 3. gr. Bíkið starfrækir heimili þessi á sinn kostnað, eftir reglugerð, er kenslumálaráðherra setur í samráði við barnaverndarráð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.