Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 9
Kirkjuritið. Sigurður P. Sívertsen. 87 Aðrir þættir ijrestsstarfsins, sem liann lag'ði mesta á- lierzlu á, voru barnafræðsla og húsvitjanir. Hann bar ekki aðeins fyrir brjósti kristindómsfræðslu barna, beldur einnig almenna fræðslu þeirra. Sparaði liann enga fyrirhöfn til tryggingar þvi, að sem bezt yrði séð fyrir námi bvers barns. Hann bratt m. a. i framkvæmd bygg- ingu myndarlegs barnaskóla úti á Vopnafirði, og þótti sumum í fyrstu stórliugur bans um of. Til liúsvitjana varði liann mjög' miklum tíma, ekki allfáum vikum á hverjum vetri, því að bæði er prestakallið víðlent og erf- itt yfirferðar, alt sundurskorið af ám og ’giljum. Ritn- ingarorð og bænir voru veganestið, sem bann liafði að færa hverjum bæ, einkum þar, sem sjúkir voru fvrir. Ynisum virtist bann helzt til siðavandur og ákafur að kippa því í lag, er miður fór. En þeim skildist fljótt, að bonum gekk gott eitt til, en hvorki ráðríki né óþörl’ afskiftasemi um annara bag'i. Varð alt prestsstarf lians l>vi ijetur metið, sem menn kyntust því nánar. Eftir fjögra ára sambúð misti bann konu sína frá 3 börnum þeirra. En hann leitaðist við að halda öllum störfum áfram í því borfi, að bvergi svifi, og tókst það að mörgu leyli aðdáanlega vel, þótt bvorki dyldist sjálf- am honum né öðrum, bvílíkan bnekki heimilið beið við iát slíkrar húsmóður. Engum er minni bætta á einangrun þrátt fyrir raunir °g ástvinamissi en góðum presti meðal safnaðarfólks sins. Og svo fór séra Sigurði. Hann naut jafnt vinsælda °g virðingar, og traust bönd urðu tengd milli hans og safnaða hans. I öllu félagsstarfi presta var bann ágætur liðsmaður °g stóð jafnan í fremstu röð á kirkjulegum fundum. I-agði bann mikla áberzlu á það, að þeir færðusl í vöxt, °g eitt af heitustu ábugamálum bans var það, að íslend- ingar eignuðust kirkjuþing. Meiri bluti kirkjumála- nefndar frá 190-1 hafði samið ítarlegt frumvarp til laga um kirkjuþing fyrir liina íslenzku þjóðkirkju, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.