Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 6
84 Ásmundur Guðmundsson: Marz. Hressandi vorblær fylgdi þessum ungu mönnum, og áttu þeir nokkurn þátt í stofnun kristilegs stúdentafélags i Reykjavík. II. Arið 1898, 12. júní, vígðist séra Sigurður prestur til Útskála, og þjónaði því prestakalli í eitt ár. Vonirnar, sem hann hafði gjört sér um yndi í prestsskapnum, rætl- ust, og liann hugði hið hezta til starfa áfram þar syðra. En ýmsar orsakir urðu þess valdandi, að hann sótti um Ilofsprestakall i Vopnafirði. Illaut liann kosningu þar og féklc veitingu fyrir prestakallinu 16. júni 1899. Nokkurum dögum síðar, 27. júni, kvæntist hann Þór- dísi Helgadótlur, lektors Ilálfdánarsonar, og i júlímán- uði fluttu þau norður að Hofi. Hof i Vopnafirði var þá talið eitt af heztu prestaköll- um landsins, og sátu þar áður ýmsir liöfuðklerkar. En þó mun þar ekki hafa setið meiri áhugamaður en séra Sigurður. Honum var prestsstarfið köllunarstarf, sem hann vildi vinna alt fyrir augliti Guðs. Þegar hann hafði sannfærst um að eittlivað væri rétt, þá vildi hann ekki víkja frá því um liársbreidd, hann kunni ekki að fara krókavegi, heldur sótti beint fram skapfastur, og hug- sterkur fyrir trú sína. Öll slörf sín að menningarmálum og framfaramálum yfirleitt í prestakalli sínu vildi hann láta með einhverjum liætti verða í þjónustu Guðs ríkis. Og hann átti þá konu við hlið sér, er reyndist honum ómet- anlegur styrkur í prestsstarfinu. Hann hóf starf sitt með mikilli djörfung og hjartsýni og liafði að lexta í aðfara- ræðu sinni þessi orð Páls postula: „Guðs samverkamenn erian vér; Guðs akurlendi, Guðs liús eruð þér“. En næsta sunnudag varð hann fyrir miklum vonhrigð- um. Þá har aftur að messa að Hofi, því að ekki var nema ein kirkja í prestakallinu. Sunnudaginn áður hafði fjöldi fólks verið við messu. Nú hrá svo við, að enginn kom. Þeir sem bezt þektu séra Sigurð munu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.