Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 11
Kirkjuritið. Sigurður P. Sívertsen. 89 á eftir umræðunum og að lokum bað séra Sigurður bæn- ar. Á þessum fundum leitaðist liann við að blása okkur i brjóst meiri kærleika til kristni og kirkju landsins og ala okkur þannig upp til þess að vinna því málefni, sem honum var helgast og hjartfólgnast. Og' okkur kom saman um það, að fundirnir yrðu trúarlífi okkar sól og dögg. Fyrsta veturinn urðu þeir til skiflis á heimilum okkar, en síðar flestir á heimili bans. Hann hélt þeim uppi samhliða kenslu sinni við Háskólann i 25 ár. Séra Benjamín Kristjánsson bregður skýru Ijósi vfir bvorttveggja í sérstakri grein hér í ritinu. Er erfitt að meta til fulls, bvílíka blessun bafi leitt al' því fyrir trúarlíf þjóðarinnar. Ivenslugreinar Sigurðar prófessors voru lengst af trú- Iræði, siðfræði, trúarsaga Nýja testamentisins og kenni- mannleg guðfræði. Hann kendi mjög í fyrirlestrum, einkum síðari árin, og átli því mikil drög að kenslubók- nm í þessum greinum. Hafði hann í hyggju að vinna að útgáfu þeirra, ef heilsa og aðstæður leyfðu. En þær bækur, sem bann samdi einn og gefnar hafa verið úl, eru þessar: h Opinberimarrit síðgyðingdómsins. Fylgirit Árbókar Háskóla fslands. 1920. 2- Trúarsaga Nýja testamentisins. 1923. 'h I'imm höfuðjátningar evangelisk-lúterskrar kirkju, með greinargjörð um uppruna þeirra. 1925. h Samanburður Samstofna guðspjallanna. Fylgirit Ár- bókar Háskólans. 1928. Þá eru nokkurar bækur, sem hann vann að með öðr- nni mönnum: h Mentamálanefndarálit. Með dr. Guðmundi Finnboga- syni. 1921—2. 2. Hundrað hugvekjur til kvöldlestra. Hann annaðist útgáfuna með séra Skúla Skúlasyni prófasti og lagði sjálfur til 6 hugvekjur. 1926.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.