Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 53
KirkjuritiS. Erlendar fréttir. 131 fræðslumálastjóra. í reglugerðinni má ákveða, að framfærandi barns, sem er til þess efnalega fær, að dómi hlutaðeigandi fram- færslunefndar eða sveitarstjórnar, greiði með þvi á heimilið. Meðgjöf sé miðuð við meðalmeðgjöf í framfærsluhéraði barnsins. 4. gr. Uppeldisheimili þessi skulu geta tekið hvort um sig 25—30 börn og unglinga, til 18 ára aldurs, sem barnaverndarnefndir eða lög- reglustjórar ráðstafa þangað. Yerði aðsókn meiri en húsrúm leyfir, ganga börn innan 15 ára aldurs fyrir þeim eldri, og þau börn látin sitja i fyrirrúmi, sem fátækust eru eða erfiðust þykja heima fyrir. 5. gr. Kenslumálaráðherra ákveður, í samráði v.ið barnaverndarráð, hvar þessar stofnanir verða, en þó skulu ])ær vera í sveit, þar sem er nægilegt landrými til búskapar, svo að börnin og ungling- arnir geti vanist algengri sveitavinnu. ERLENDAR FRÉTTIR. Kirkjumál í Þýzkalandi. Kirkjan í sögu þýzka ríkisins. Kristnitaka, útbreiðsla kristindóms og deilur um hina sönnu kristnu trú, hafa altaf haft áhrif á myndun, þróun og sögu Hestra menningarríkja í Norðurálfunni. Sama gildir um þýzka i'ikiö. Stofnun þess (843) ber upp á sama tíma og kristniboði var lokið meðal þeirra germönsku þjóðflokka, sem höfðu tekið sér bólfestu í vestur- og norðvesturhluta hins núverandi þýzka ' lkis, en þaðan færðist á seinni öldum valdboð ríkisins ásamt b'úboðsstarfseminni til austurs. Eins og öllum, sem þekkja til sögu þýzka ríkisins á fyrri Umum, mun vera kunnugt, linti aldrei deilunum milli ríkis- v<dds og kirkjuvalds, né heldur slotaði rígi innan kirkjunnar l|m gildi einstakra kristilegra kenninga. Það er því engin furða, I>o að sú róttækasta breyting, sem fram til þessa hefir orðið á bristinni trú og fræðslu, ætti einnig upptök sín á þýzkum grunni: Kirkjubyltingin mikla, sém kend er við Martein Lúther. Hun leiddi af sér ekki einungis siðbótaöldina um alla Norð- ur-Evrópu, heldur einnig hina voðalegustu styrjöld, sem nokk- nrn tíma hefir átt sér stað innan landamæla þýzka ríkisins, 30 ára striðið (1618—1648), og var það hún, sem fram á þennan dag olli þeirri hættu, að þýzka ríkið klofnaði í kaþólskt súður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.