Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 18
Márz. HÖNDLAÐUR AF KRISTI. RÆÐA VIÐ ÚTFÖR SIGURÐAR P. SÍVERTSEN PRÓF. OG VÍGSLUBISKUPS. Flutt i dómkirkjunni af biskupi dr. Jóni Helgasyni. Náð sé með yður og' friður frá Guði föður vorum og' drotni Jesú Kristi. Amen. I^jegar Páll postuli í einu bréfa sinna talar um full- komnunar-takmarkið, sem hann hefir sett sér og jafn- fram er það takmark, sem öllum guðsbörnum beri að keppa að í lífi sínu, kemst hann svo að orði: „Ekki er svo, að ég liafi þegar náð takmarkinu eða sé þegar fullkominn, en ég keppi eftir því, ef ég skyldi geta höndlað það með því að ég er höndlaður af Kristi Jesú (Fil. 3)“. Að ég nú minni á þessi orð postulans, staddur við líkbörur míns kæra vinar, mágs og samverkamanns í kirkjunnar þjón- ustu Sigurðar prófessors og vígslubiskups Sivertsen, þá orsakast það af því, að ég fæ 'ekki betur séð en að þau megi ágætlega lieimfæra uppá líf míns látna tengdabróð- ur og vinar. Mér er geði næst að álíta, að það, sem öðru friemur mótaði alt líf lians um það hálfrar aldar skeið, sem viðkynning' okkar náði yfir, hafi verið ákveðin marksækni liins trúaða kristna manns. Því að mjög snemma hafði liugarstefna lians ljeygst í trúaráttina með lifandi meðvitund þeirrar ábyrgðar, sem það að vera kristinn leggur manninum á berðar gagnvart Guði, sjálf- um oss og öðrum mönnum. En þessi marksækni hans átti frá öndverðu rót sína að rekja lil vitundar lians um að vera sjálfur „höndlaður af Kristi Jesú“. Ég hygg, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.